Guðlaugur Victor: Sýndum það að við getum unnið hvaða lið sem er Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2011 19:31 Guðlaugur Victor Pálsson í leiknum í kvöld. Mynd/Vilhem Guðlaugur Victor Pálsson lék vel á miðju íslenska 21 árs liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Belgíu á Vodafonevellinum í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013. „Þetta var hörkusigur hjá okkur en þetta var alls ekki létt. Við börðumst eins og ljón og þetta datt fyrir okkur í lokin," sagði Guðlaugur Victor Pálsson kátur eftir leik. „Þeir voru miklu betri á fyrstu fimmtán mínútunum í seinni hálfleik en eftir að Björn Bergmann fékk þetta færi eftir fimmtán mínútur þá komum við okkur aftur inn í leikinn. Það sýndi það að við höfum mikla trú á okkar liði," sagði Guðlaugur Victor en Björn Bergmann Sigurðarson skoraði bæði mörk íslenska liðsins þar á meðal sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. „Við vitum hvað Björn Bergmann getur, hann er frábær "slúttari" og frábær sóknarmaður. Hann á hrós skilið fyrir þessi tvö mörk og hann var alveg frábær í dag eins og allt liðið," sagði Guðlaugur Victor. „Við erum mjög óánægðir með markið sem við fengum á okkur en við gerðum þá smá mistök í vörninni. Við rifum okkur bara upp úr því að náðum að setja annað mark," sagði Guðlaugur Victor en íslenska liðið er í riðli með Belgíu, Englandi, Aserbaídsjan og Noregi. „Við eigum Noreg í næsta leik í næstu viku og núna förum við bara að einbeita okkur að þeim leik. Það verður ekkert létt verkefni en við verðum að koma inn í þann leik með sama hugarfari og ná líka í þrjú stig þar," sagði Guðlaugur Victor en hann er einn af fáum leikmönnum liðsins sem tók í ævintýri 21 árs liðsins síðustu ár þar sem liðið komast alla leið í úrslitakeppni EM. „Það er ótrúlegur munur á þessum tveimur liðum en við sýndum það og sönnuðum í dag að við eigum alveg að geta gert sömu hluti og hitti liðið gerði. Það er okkar stefna að komast alla leið og við sýndum það í dag að við getum unnið hvaða lið sem er. Núna verðum við bara að standa saman fyrir næsta leik, ná þar líka í þrjú stig og byrja þessa undankeppni með stæl," sagði Guðlaugur Victor að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Guðlaugur Victor Pálsson lék vel á miðju íslenska 21 árs liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Belgíu á Vodafonevellinum í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013. „Þetta var hörkusigur hjá okkur en þetta var alls ekki létt. Við börðumst eins og ljón og þetta datt fyrir okkur í lokin," sagði Guðlaugur Victor Pálsson kátur eftir leik. „Þeir voru miklu betri á fyrstu fimmtán mínútunum í seinni hálfleik en eftir að Björn Bergmann fékk þetta færi eftir fimmtán mínútur þá komum við okkur aftur inn í leikinn. Það sýndi það að við höfum mikla trú á okkar liði," sagði Guðlaugur Victor en Björn Bergmann Sigurðarson skoraði bæði mörk íslenska liðsins þar á meðal sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. „Við vitum hvað Björn Bergmann getur, hann er frábær "slúttari" og frábær sóknarmaður. Hann á hrós skilið fyrir þessi tvö mörk og hann var alveg frábær í dag eins og allt liðið," sagði Guðlaugur Victor. „Við erum mjög óánægðir með markið sem við fengum á okkur en við gerðum þá smá mistök í vörninni. Við rifum okkur bara upp úr því að náðum að setja annað mark," sagði Guðlaugur Victor en íslenska liðið er í riðli með Belgíu, Englandi, Aserbaídsjan og Noregi. „Við eigum Noreg í næsta leik í næstu viku og núna förum við bara að einbeita okkur að þeim leik. Það verður ekkert létt verkefni en við verðum að koma inn í þann leik með sama hugarfari og ná líka í þrjú stig þar," sagði Guðlaugur Victor en hann er einn af fáum leikmönnum liðsins sem tók í ævintýri 21 árs liðsins síðustu ár þar sem liðið komast alla leið í úrslitakeppni EM. „Það er ótrúlegur munur á þessum tveimur liðum en við sýndum það og sönnuðum í dag að við eigum alveg að geta gert sömu hluti og hitti liðið gerði. Það er okkar stefna að komast alla leið og við sýndum það í dag að við getum unnið hvaða lið sem er. Núna verðum við bara að standa saman fyrir næsta leik, ná þar líka í þrjú stig og byrja þessa undankeppni með stæl," sagði Guðlaugur Victor að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira