Vettel fljótastur á lokaæfingunni fyrir tímatökuna 10. september 2011 10:25 Sebastian Vettel hjá Red Bull. AP mynd: Luca Bruno Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta tíma á þriðju og síðustu æfingu Formúlu 1 liða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Hann varð 0.364 úr sekúndu á undan Mark Webber, liðsfélaga sínum hjá Red Bull, en Felipe Massa á Ferrari náði þriðja besta tíma og var 0.498 á eftir. Æfingin var sú síðasta fyrir tímatökuna sem fer fram í hádeginu. Lewis Hamilton á McLaren kom næstur, þá Jenson Button, einnig á McLaren, síðan Nico Rosberg á Mercedes og fyrir aftan hann var Michael Schumacher á Mercedes. Sigurvegari mótsins á Monza í fyrra, Fernando Alonso á Ferrari var með áttunda besta tíma og 0.963 á eftir Vettel, en Force India ökumennirnir Adritan Sutil og Paul di Resta voru á eftir Alonso. Tímatakan er samkvæmt dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í opinni dagskrá í dag. Tímarnir í dag af autosport.com. 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m23.170s 18 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m23.534s + 0.364 19 3. Felipe Massa Ferrari 1m23.668s + 0.498 14 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m23.741s + 0.571 17 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m23.787s + 0.617 16 6. Nico Rosberg Mercedes 1m23.875s + 0.705 22 7. Michael Schumacher Mercedes 1m24.114s + 0.944 20 8. Fernando Alonso Ferrari 1m24.133s + 0.963 14 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m24.543s + 1.373 21 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m24.581s + 1.411 22 11. Bruno Senna Renault 1m24.853s + 1.683 20 12. Vitaly Petrov Renault 1m24.889s + 1.719 19 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.948s + 1.778 22 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.261s + 2.091 21 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m24.319s + 2.149 19 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.426s + 2.256 19 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m25.439s + 2.269 22 18. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m25.539s + 2.369 19 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m27.328s + 4.158 19 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m27.491s + 4.321 21 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m28.186s + 5.016 23 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m28.441s + 5.271 22 23. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m28.962s + 5.792 17 24. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m30.316s + 7.146 16 Formúla Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta tíma á þriðju og síðustu æfingu Formúlu 1 liða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Hann varð 0.364 úr sekúndu á undan Mark Webber, liðsfélaga sínum hjá Red Bull, en Felipe Massa á Ferrari náði þriðja besta tíma og var 0.498 á eftir. Æfingin var sú síðasta fyrir tímatökuna sem fer fram í hádeginu. Lewis Hamilton á McLaren kom næstur, þá Jenson Button, einnig á McLaren, síðan Nico Rosberg á Mercedes og fyrir aftan hann var Michael Schumacher á Mercedes. Sigurvegari mótsins á Monza í fyrra, Fernando Alonso á Ferrari var með áttunda besta tíma og 0.963 á eftir Vettel, en Force India ökumennirnir Adritan Sutil og Paul di Resta voru á eftir Alonso. Tímatakan er samkvæmt dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í opinni dagskrá í dag. Tímarnir í dag af autosport.com. 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m23.170s 18 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m23.534s + 0.364 19 3. Felipe Massa Ferrari 1m23.668s + 0.498 14 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m23.741s + 0.571 17 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m23.787s + 0.617 16 6. Nico Rosberg Mercedes 1m23.875s + 0.705 22 7. Michael Schumacher Mercedes 1m24.114s + 0.944 20 8. Fernando Alonso Ferrari 1m24.133s + 0.963 14 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m24.543s + 1.373 21 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m24.581s + 1.411 22 11. Bruno Senna Renault 1m24.853s + 1.683 20 12. Vitaly Petrov Renault 1m24.889s + 1.719 19 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.948s + 1.778 22 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.261s + 2.091 21 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m24.319s + 2.149 19 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.426s + 2.256 19 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m25.439s + 2.269 22 18. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m25.539s + 2.369 19 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m27.328s + 4.158 19 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m27.491s + 4.321 21 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m28.186s + 5.016 23 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m28.441s + 5.271 22 23. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m28.962s + 5.792 17 24. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m30.316s + 7.146 16
Formúla Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira