Tiger loksins búinn að finna kylfusvein Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. september 2011 10:39 LaCava á ferðinni með Johnson um helgina. Tiger Woods er búinn að finna sér nýjan kylfusvein. Sá heitir Joe LaCava og var lengi vel kylfusveinn hjá Fred Couples. Upp á síðkastið hefur LaCava síðan unnið með Dustin Johnson. "Joe er frábær kylfusveinn og maður sem ég hef þekkt í mörg ár," sagði Tiger. "Ég veit persónulega að hann var frábær fyrir Freddie og get ekki beðið eftir að fara að vinna með honum." LaCava var að vinna með Johnson um helgina en tilkynnti honum eftir mótið að hann væri að fara að vinna fyrir Tiger. "Við Tiger höfum verið vinir í mörg ár og það er mjög spennandi að fá nú að vinna með honum. Ég þakka Dustin fyrir tækifærið að fá að vinna með honum." Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods er búinn að finna sér nýjan kylfusvein. Sá heitir Joe LaCava og var lengi vel kylfusveinn hjá Fred Couples. Upp á síðkastið hefur LaCava síðan unnið með Dustin Johnson. "Joe er frábær kylfusveinn og maður sem ég hef þekkt í mörg ár," sagði Tiger. "Ég veit persónulega að hann var frábær fyrir Freddie og get ekki beðið eftir að fara að vinna með honum." LaCava var að vinna með Johnson um helgina en tilkynnti honum eftir mótið að hann væri að fara að vinna fyrir Tiger. "Við Tiger höfum verið vinir í mörg ár og það er mjög spennandi að fá nú að vinna með honum. Ég þakka Dustin fyrir tækifærið að fá að vinna með honum."
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira