Hamilton fljótastur á fyrstu æfingu 23. september 2011 12:16 Lewis Hamilton á mótssvæðinu í Singapúr. AP mynd: Terence Tan Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á götubrautinni í Singapúr í dag. Hann varð 0.406 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Mark Webber á Red Bul varð þriðji, 1.467 sekúndu á eftir Hamilton.Fernando Alonso á Ferrari náði fjórða besta tíma og varð 1.997 sekúndum á eftir Hamilton. Vettel á möguleika á að tryggja sér meistaratitil ökumanna í Formúlu 1 um helgina, ef úrslitin í mótinu verða honum hagstæð. Hann er með 112 stiga forskot á Alonso í stigamóti ökumanna, en fimm ökumenn eiga enn tölfræðilega möguleika á titilinum þegar sex mótum er ólokið. Auk Vettel og Alonso, eiga Jenson Button, Webber og Hamilton möguleika á titlinum, en staða Vettel er góð fyrir keppnina um helgina. Ef hann landar sigri í Singapúr, þá verður Alonso að ná öðru eða þriðja sæti til að halda sínum möguleikum opnum og Button og Webber verða að ná öðru sæti til að vera áfram inn í myndinni. Ef Vettel vinnur, þá á Hamilton ekki lengur möguleika á titlinum eftir mótið. Tímarnir í morgun frá autosport.com 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m48.599s + 10 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m49.005s + 0.406 15 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m50.066s + 1.467 16 4. Fernando Alonso Ferrari 1m50.596s + 1.997 11 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m50.952s + 2.353 12 6. Felipe Massa Ferrari 1m52.043s + 3.444 14 7. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m52.251s + 3.652 13 8. Michael Schumacher Mercedes 1m52.416s + 3.817 12 9. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m52.435s + 3.836 13 10. Nico Rosberg Mercedes 1m52.815s + 4.216 13 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m52.991s + 4.392 17 12. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m53.050s + 4.451 17 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m53.399s + 4.800 18 14. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m53.703s + 5.104 19 15. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m53.749s + 5.150 12 16. Bruno Senna Renault 1m53.765s + 5.166 17 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m53.785s + 5.186 16 18. Vitaly Petrov Renault 1m54.736s + 6.137 8 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m54.821s + 6.222 9 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m56.198s + 7.599 8 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m57.798s + 9.199 13 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m58.792s + 10.193 6 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m59.169s + 10.570 17 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m59.214s + 10.615 18 Formúla Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á götubrautinni í Singapúr í dag. Hann varð 0.406 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Mark Webber á Red Bul varð þriðji, 1.467 sekúndu á eftir Hamilton.Fernando Alonso á Ferrari náði fjórða besta tíma og varð 1.997 sekúndum á eftir Hamilton. Vettel á möguleika á að tryggja sér meistaratitil ökumanna í Formúlu 1 um helgina, ef úrslitin í mótinu verða honum hagstæð. Hann er með 112 stiga forskot á Alonso í stigamóti ökumanna, en fimm ökumenn eiga enn tölfræðilega möguleika á titilinum þegar sex mótum er ólokið. Auk Vettel og Alonso, eiga Jenson Button, Webber og Hamilton möguleika á titlinum, en staða Vettel er góð fyrir keppnina um helgina. Ef hann landar sigri í Singapúr, þá verður Alonso að ná öðru eða þriðja sæti til að halda sínum möguleikum opnum og Button og Webber verða að ná öðru sæti til að vera áfram inn í myndinni. Ef Vettel vinnur, þá á Hamilton ekki lengur möguleika á titlinum eftir mótið. Tímarnir í morgun frá autosport.com 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m48.599s + 10 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m49.005s + 0.406 15 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m50.066s + 1.467 16 4. Fernando Alonso Ferrari 1m50.596s + 1.997 11 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m50.952s + 2.353 12 6. Felipe Massa Ferrari 1m52.043s + 3.444 14 7. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m52.251s + 3.652 13 8. Michael Schumacher Mercedes 1m52.416s + 3.817 12 9. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m52.435s + 3.836 13 10. Nico Rosberg Mercedes 1m52.815s + 4.216 13 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m52.991s + 4.392 17 12. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m53.050s + 4.451 17 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m53.399s + 4.800 18 14. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m53.703s + 5.104 19 15. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m53.749s + 5.150 12 16. Bruno Senna Renault 1m53.765s + 5.166 17 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m53.785s + 5.186 16 18. Vitaly Petrov Renault 1m54.736s + 6.137 8 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m54.821s + 6.222 9 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m56.198s + 7.599 8 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m57.798s + 9.199 13 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m58.792s + 10.193 6 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m59.169s + 10.570 17 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m59.214s + 10.615 18
Formúla Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira