Lay Low frumflytur ný lög í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 7. október 2011 12:56 Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hefur lokið vinnslu að nýrri plötu. Platan er nú í framleiðslu og kemur því líklegast út síðar í þessum mánuði. Til þess að hita upp fyrir Airwaves-vikuna og fagna þessum áfanga í lífi sínu ætlar Lay Low að mæta í útvarpsþáttinn Vasadiskó á sunnudaginn og frumflytja nokkur lög af plötunni. Nú þegar hefur lagið Brostinn strengur ratað inn á netið og útvarpsstöðvarnar og gefur góð fyrirheit um nýjan stíl. Athygli vekur að Lovísa syngur nú á íslensku. Lay Low mætir í liðinn Selebb shuffle og tekur því með sér mp3 spilarann sinn, er þáttastjórnandi kýs að kalla vasadiskó, og setur á shuffle. Aðdáendur hennar fá því að skyggnast inn í hvers konar tónlist hún hlustar á í einrúmi. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Þangað inn fara allir playlistar auk þess sem reglulega birtast þar fréttir og tónlistarmyndbönd af áhugaverðu nýju efni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hefur lokið vinnslu að nýrri plötu. Platan er nú í framleiðslu og kemur því líklegast út síðar í þessum mánuði. Til þess að hita upp fyrir Airwaves-vikuna og fagna þessum áfanga í lífi sínu ætlar Lay Low að mæta í útvarpsþáttinn Vasadiskó á sunnudaginn og frumflytja nokkur lög af plötunni. Nú þegar hefur lagið Brostinn strengur ratað inn á netið og útvarpsstöðvarnar og gefur góð fyrirheit um nýjan stíl. Athygli vekur að Lovísa syngur nú á íslensku. Lay Low mætir í liðinn Selebb shuffle og tekur því með sér mp3 spilarann sinn, er þáttastjórnandi kýs að kalla vasadiskó, og setur á shuffle. Aðdáendur hennar fá því að skyggnast inn í hvers konar tónlist hún hlustar á í einrúmi. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Þangað inn fara allir playlistar auk þess sem reglulega birtast þar fréttir og tónlistarmyndbönd af áhugaverðu nýju efni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira