Edda veik og nokkrir lykilmenn tæpir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. október 2011 16:45 Óvíst er hvort að Margrét Lára Viðarsdóttir geti spilað með íslenska landsliðinu á morgun vegna meiðsla. Mynd/Vilhelm Afar ólíklegt er að Edda Garðarsdóttir geti spilað með íslenska landsliðinu gegn því norður-írska í undankeppni EM 2012 á morgun. Leikurinn fer fram í Belfast. Edda hefur verið frá vegna meiðsla og gat af þeim sökum ekkert spilað með Íslandi gegn Ungverjum ytra um helgina. Hún var þó varamaður í leiknum. Hún er nú búin að næla sér í pest og hefur verið sett í einangrun hjá íslenska liðinu. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Íslands, segir ólíklegt að hún spili á morgun. „Það verður að teljast ólíklegt að hún spili en það eru líka nokkrir leikmenn meiddir í hópnum,“ sagði Sigurður Ragnar. „Þær Katrín Jónsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir hafa allar þurft að taka því rólega á æfingum vegna meiðsla.“ „Margrét Lára er að glíma við sín gömlu meiðsli og þær Katrín og Sara eru báðar tæpar í nára. Þetta er mjög líklega bara uppsöfnuð þreyta og álag eftir langt tímabil. En ég er vongóður um að þær geti verið með - nema þá líklega Edda.“ Sigurður Ragnar mun tilkynna byrjunarlið sitt í kvöld og kemur þá í ljós hvort þær geti spilað í leiknum mikilvæga á morgun. Ísland er með tíu stig að loknum fjórum leikjum í riðlinum eftir 1-0 sigur á Ungverjalandi um helgina. Norður-Írland hefur aðeins spilað einn leik í riðlinum til þessa, gegn Búlgaríu á útivelli sem Norður-Írar unnu, 1-0. Íslenski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira
Afar ólíklegt er að Edda Garðarsdóttir geti spilað með íslenska landsliðinu gegn því norður-írska í undankeppni EM 2012 á morgun. Leikurinn fer fram í Belfast. Edda hefur verið frá vegna meiðsla og gat af þeim sökum ekkert spilað með Íslandi gegn Ungverjum ytra um helgina. Hún var þó varamaður í leiknum. Hún er nú búin að næla sér í pest og hefur verið sett í einangrun hjá íslenska liðinu. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Íslands, segir ólíklegt að hún spili á morgun. „Það verður að teljast ólíklegt að hún spili en það eru líka nokkrir leikmenn meiddir í hópnum,“ sagði Sigurður Ragnar. „Þær Katrín Jónsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir hafa allar þurft að taka því rólega á æfingum vegna meiðsla.“ „Margrét Lára er að glíma við sín gömlu meiðsli og þær Katrín og Sara eru báðar tæpar í nára. Þetta er mjög líklega bara uppsöfnuð þreyta og álag eftir langt tímabil. En ég er vongóður um að þær geti verið með - nema þá líklega Edda.“ Sigurður Ragnar mun tilkynna byrjunarlið sitt í kvöld og kemur þá í ljós hvort þær geti spilað í leiknum mikilvæga á morgun. Ísland er með tíu stig að loknum fjórum leikjum í riðlinum eftir 1-0 sigur á Ungverjalandi um helgina. Norður-Írland hefur aðeins spilað einn leik í riðlinum til þessa, gegn Búlgaríu á útivelli sem Norður-Írar unnu, 1-0.
Íslenski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira