Fyrirvari við samstarf við Sjálfstæðisflokk og Framsókn Hafsteinn Hauksson skrifar 24. október 2011 20:30 "Mér finnst ég geta sagt að mér finnst Sjálfstæðisflokkurinn þurfa að ganga í gegnum miklu róttækara endurmat áður en hann verður fýsilegur samstarfsaðili," segir Guðmundur Steingrímsson, spurður hvort hann sjái frekar fyrir sér samstarf nýs flokks hans við stjórnmálaflokka á vinstri vængnum eða hægri. Guðmundur setur jafnframt fyrirvara við sinn gamla flokk, Framsóknarflokkinn. "Ein ástæða þess að ég gekk úr flokknum er sú að hann var ekki að birtast mér sem frjálslyndur miðjuflokkur, heldur sem eitthvað allt annað - íhaldssamur og þjóðernissinnaður flokkur. Maður á eftir að sjá hvernig spilast úr þeim áherslum, hvort þær aukast eða ekki, og það mun þá fela í sér svar við spurningunni um hvort þeir séu fýsilegur samstarfsflokkur." Um þriðjungur kjósenda gæti hugsað sér að styðja framboðið, samkvæmt nýrri skoðanakönnun, en ef fylgið í næstu kosningum verður eitthvað í líkingu við könnunina er ljóst að flokkurinn gæti lent í bílstjórasætinu að þeim loknum. Hann segir þó að umræða um samstarf við aðra flokka sé afar ótímabær og hann sé ekki kominn svo langt í huganum. Hægt er að sjá brot úr viðtalsþættinum Klinkið hér að ofan, þar sem Guðmundur ræðir um samstarf við aðra flokka. Klinkið Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
"Mér finnst ég geta sagt að mér finnst Sjálfstæðisflokkurinn þurfa að ganga í gegnum miklu róttækara endurmat áður en hann verður fýsilegur samstarfsaðili," segir Guðmundur Steingrímsson, spurður hvort hann sjái frekar fyrir sér samstarf nýs flokks hans við stjórnmálaflokka á vinstri vængnum eða hægri. Guðmundur setur jafnframt fyrirvara við sinn gamla flokk, Framsóknarflokkinn. "Ein ástæða þess að ég gekk úr flokknum er sú að hann var ekki að birtast mér sem frjálslyndur miðjuflokkur, heldur sem eitthvað allt annað - íhaldssamur og þjóðernissinnaður flokkur. Maður á eftir að sjá hvernig spilast úr þeim áherslum, hvort þær aukast eða ekki, og það mun þá fela í sér svar við spurningunni um hvort þeir séu fýsilegur samstarfsflokkur." Um þriðjungur kjósenda gæti hugsað sér að styðja framboðið, samkvæmt nýrri skoðanakönnun, en ef fylgið í næstu kosningum verður eitthvað í líkingu við könnunina er ljóst að flokkurinn gæti lent í bílstjórasætinu að þeim loknum. Hann segir þó að umræða um samstarf við aðra flokka sé afar ótímabær og hann sé ekki kominn svo langt í huganum. Hægt er að sjá brot úr viðtalsþættinum Klinkið hér að ofan, þar sem Guðmundur ræðir um samstarf við aðra flokka.
Klinkið Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira