Anna Soffía og Sighvatur Magnús Íslandsmeistarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. nóvember 2011 21:30 Úr Jiu Jitsu viðureign. Myndasíða Mjölnis Sighvatur Magnús Helgason úr Mjölni og Anna Soffía Víkingsdóttir úr Ármanni eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í brasilísku Jiu Jitsu. Rúmlega fimmtíu keppendur kepptu á Íslandsmótinu sem fram fór í Laugardalnum í dag. Mjölnir átti flesta verðlaunahafa á mótinu. Sex Íslandsmeistarar komu úr röðum félagsins. Ármann átti næst flesta Íslandsmeistara eða þrjá. Þetta er fjórða Íslandsmótið sem haldið er í íþróttinni sem nýtur aukinna vinsælda hérlendis. Ekki er þar síst að þakka góðum árangri Gunnars Nelson á alþjóða vettvangi. Gunnar, sem átti titil að verja í opnum flokki, var ekki meðal keppenda í dag. Sömu sögu er að segja um Auði Skúladóttur sem átti titil að verja í kvennaflokki. Bæði dvelja þau erlendis við æfingar. Úrslitin að neðan eru fengin af heimasíðu BBJ-sambandsins. Sjá hér.Karlar: -64 kg 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer 3. Bjarki Jóhannsson – Combat Gym -76 kg 1. Pétur Daníel Ámundarson – Combat Gym 2. Aron Daði Bjarnason – Fenrir 3. Óskar Kristjánsson – Mjölnir -82,3 kg 1. Arnar Freyr Vigfússon – Combat Gym 2. Daði Steinn Brynjarsson– Combat Gym 3. Helgi Rafn Guðmundsson – Sleipnir -88,3 kg 1. Eiður Sigurðsson - Mjölnir 2. Sigurbjörn Bjarnason – Mjölnir 3. Svavar Már Svavarsson – Combat Gym -94,3 kg 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Davíð Sölvason – Pedro Sauer 3. Hjörtur Ólafsson – Pedro Sauer -100,5 kg 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Þorvaldur Blöndal – Ármann 3. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir +100,5 kg 1. Björn Sigurðarson – Ármann 2. Ívar Þór Ágústsson – Mjölnir 3. Pétur Hafliði Sveinsson – Mjölnir Opinn flokkur karla: 1. Sighvatur Helgason – Mjölnir 2. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 3. Axel Kristinsson – MjölnirKonur: -64 kg 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Helga Hansdóttir – Fenrir 3. Berglind Svansdóttir – Mjölnir +64 kg 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Anna Guðbjört Sveinsdóttir – Mjölnir 3. Aðalheiður Dögg Ármannsdóttir – Mjölnir Opinn flokkur kenna: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Helga Hansdóttir – Fenrir Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Sighvatur Magnús Helgason úr Mjölni og Anna Soffía Víkingsdóttir úr Ármanni eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í brasilísku Jiu Jitsu. Rúmlega fimmtíu keppendur kepptu á Íslandsmótinu sem fram fór í Laugardalnum í dag. Mjölnir átti flesta verðlaunahafa á mótinu. Sex Íslandsmeistarar komu úr röðum félagsins. Ármann átti næst flesta Íslandsmeistara eða þrjá. Þetta er fjórða Íslandsmótið sem haldið er í íþróttinni sem nýtur aukinna vinsælda hérlendis. Ekki er þar síst að þakka góðum árangri Gunnars Nelson á alþjóða vettvangi. Gunnar, sem átti titil að verja í opnum flokki, var ekki meðal keppenda í dag. Sömu sögu er að segja um Auði Skúladóttur sem átti titil að verja í kvennaflokki. Bæði dvelja þau erlendis við æfingar. Úrslitin að neðan eru fengin af heimasíðu BBJ-sambandsins. Sjá hér.Karlar: -64 kg 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer 3. Bjarki Jóhannsson – Combat Gym -76 kg 1. Pétur Daníel Ámundarson – Combat Gym 2. Aron Daði Bjarnason – Fenrir 3. Óskar Kristjánsson – Mjölnir -82,3 kg 1. Arnar Freyr Vigfússon – Combat Gym 2. Daði Steinn Brynjarsson– Combat Gym 3. Helgi Rafn Guðmundsson – Sleipnir -88,3 kg 1. Eiður Sigurðsson - Mjölnir 2. Sigurbjörn Bjarnason – Mjölnir 3. Svavar Már Svavarsson – Combat Gym -94,3 kg 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Davíð Sölvason – Pedro Sauer 3. Hjörtur Ólafsson – Pedro Sauer -100,5 kg 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Þorvaldur Blöndal – Ármann 3. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir +100,5 kg 1. Björn Sigurðarson – Ármann 2. Ívar Þór Ágústsson – Mjölnir 3. Pétur Hafliði Sveinsson – Mjölnir Opinn flokkur karla: 1. Sighvatur Helgason – Mjölnir 2. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 3. Axel Kristinsson – MjölnirKonur: -64 kg 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Helga Hansdóttir – Fenrir 3. Berglind Svansdóttir – Mjölnir +64 kg 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Anna Guðbjört Sveinsdóttir – Mjölnir 3. Aðalheiður Dögg Ármannsdóttir – Mjölnir Opinn flokkur kenna: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Helga Hansdóttir – Fenrir
Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira