Tiger tapaði en Bandaríkin í forystu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. nóvember 2011 09:00 Tiger horfir á eftir boltanum á fimmtándu í nótt. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods er enn án sigurs í Forsetabikarnum í golfi en lið Bandaríkjanna hefur engu að síður forystu gegn heimsúrvalinu eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Woods var í liði með Dustin Johnson í liði en þeir töpuðu fyrir þeim Aaron Baddeley og Jason Day á átjándu holu. Bandaríkjamennirnir hafa þó sjö vinninga gegn fimm fyrir þriðja keppnisdaginn þar sem tíu stig verða í húfi. Þetta er í fyrsta sinn í sögu keppninnar sem Woods tapar fyrstu tveimur viðureignum sínum en aðstæður í Melbourne í Ástralíu voru þó mjög erfiðar í gær. Afar hvasst og erfitt viðureignar fyrir kylfingana. Þar að auki voru flatirnar afar harðar. Greg Norman, fyrirliði heimsúrvalsins, sýndi fram á það með að hella úr vatnsflöskuna á flötina á 18. holu. Grasið var einfaldlega of þétt til að drekka í sig vökvann sem rann einfaldlega af flötinni. „Þetta myndi líklega ekki gerast á neinum öðrum stað í heiminum,“ sagði hann. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods er enn án sigurs í Forsetabikarnum í golfi en lið Bandaríkjanna hefur engu að síður forystu gegn heimsúrvalinu eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Woods var í liði með Dustin Johnson í liði en þeir töpuðu fyrir þeim Aaron Baddeley og Jason Day á átjándu holu. Bandaríkjamennirnir hafa þó sjö vinninga gegn fimm fyrir þriðja keppnisdaginn þar sem tíu stig verða í húfi. Þetta er í fyrsta sinn í sögu keppninnar sem Woods tapar fyrstu tveimur viðureignum sínum en aðstæður í Melbourne í Ástralíu voru þó mjög erfiðar í gær. Afar hvasst og erfitt viðureignar fyrir kylfingana. Þar að auki voru flatirnar afar harðar. Greg Norman, fyrirliði heimsúrvalsins, sýndi fram á það með að hella úr vatnsflöskuna á flötina á 18. holu. Grasið var einfaldlega of þétt til að drekka í sig vökvann sem rann einfaldlega af flötinni. „Þetta myndi líklega ekki gerast á neinum öðrum stað í heiminum,“ sagði hann.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira