Birgir bætti stöðu sína | lék á 67 höggum á öðrum keppnisdegi Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 17. nóvember 2011 19:49 Birgir Leifur Hafþórsson. Birgir Leifur Hafþórsson bætti stöðu sína verulega á öðrum keppnisdegi á úrtökumótinu fyrir PGA mótaröðina í golfi. Birgir lék á 4 höggum undir pari í dag eða 67 höggum og samtals er hann á -5 eftir að hafa leikið á 70 höggum á fyrsta keppnisdeginum. Birgir er að leika á 2. stigi úrtökumótsins þar sem um 450 kylfingar keppa um 90 sæti á lokaúrtökumótinu. Hann var í 44.- 60. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn en 20 efstu kylfingarnir af þessum velli komast áfram. Það skýrist síðar í kvöld hvar Birgir er í röðinni en besta skor gærdagsins var 64 högg eða -7 og besta skorið fram til þessa er -12 eftir tvo keppnisdaga. Keppnisvöllurinn hjá Birgi er í Flórída, Plantation Preserve, en keppt er á 6 mismundandi völlum víðsvegar um Bandaríkin. Á golffréttavefnum Kylfingur.is segir frá því að Birgir hafi leikið fyrri 9 holurnar á -3 en síðari 9 holurnar á -1. Alls fékk hann 6 fugla (-1) og einn skramba eða +2. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson bætti stöðu sína verulega á öðrum keppnisdegi á úrtökumótinu fyrir PGA mótaröðina í golfi. Birgir lék á 4 höggum undir pari í dag eða 67 höggum og samtals er hann á -5 eftir að hafa leikið á 70 höggum á fyrsta keppnisdeginum. Birgir er að leika á 2. stigi úrtökumótsins þar sem um 450 kylfingar keppa um 90 sæti á lokaúrtökumótinu. Hann var í 44.- 60. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn en 20 efstu kylfingarnir af þessum velli komast áfram. Það skýrist síðar í kvöld hvar Birgir er í röðinni en besta skor gærdagsins var 64 högg eða -7 og besta skorið fram til þessa er -12 eftir tvo keppnisdaga. Keppnisvöllurinn hjá Birgi er í Flórída, Plantation Preserve, en keppt er á 6 mismundandi völlum víðsvegar um Bandaríkin. Á golffréttavefnum Kylfingur.is segir frá því að Birgir hafi leikið fyrri 9 holurnar á -3 en síðari 9 holurnar á -1. Alls fékk hann 6 fugla (-1) og einn skramba eða +2.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira