Birgir bætti stöðu sína | lék á 67 höggum á öðrum keppnisdegi Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 17. nóvember 2011 19:49 Birgir Leifur Hafþórsson. Birgir Leifur Hafþórsson bætti stöðu sína verulega á öðrum keppnisdegi á úrtökumótinu fyrir PGA mótaröðina í golfi. Birgir lék á 4 höggum undir pari í dag eða 67 höggum og samtals er hann á -5 eftir að hafa leikið á 70 höggum á fyrsta keppnisdeginum. Birgir er að leika á 2. stigi úrtökumótsins þar sem um 450 kylfingar keppa um 90 sæti á lokaúrtökumótinu. Hann var í 44.- 60. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn en 20 efstu kylfingarnir af þessum velli komast áfram. Það skýrist síðar í kvöld hvar Birgir er í röðinni en besta skor gærdagsins var 64 högg eða -7 og besta skorið fram til þessa er -12 eftir tvo keppnisdaga. Keppnisvöllurinn hjá Birgi er í Flórída, Plantation Preserve, en keppt er á 6 mismundandi völlum víðsvegar um Bandaríkin. Á golffréttavefnum Kylfingur.is segir frá því að Birgir hafi leikið fyrri 9 holurnar á -3 en síðari 9 holurnar á -1. Alls fékk hann 6 fugla (-1) og einn skramba eða +2. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson bætti stöðu sína verulega á öðrum keppnisdegi á úrtökumótinu fyrir PGA mótaröðina í golfi. Birgir lék á 4 höggum undir pari í dag eða 67 höggum og samtals er hann á -5 eftir að hafa leikið á 70 höggum á fyrsta keppnisdeginum. Birgir er að leika á 2. stigi úrtökumótsins þar sem um 450 kylfingar keppa um 90 sæti á lokaúrtökumótinu. Hann var í 44.- 60. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn en 20 efstu kylfingarnir af þessum velli komast áfram. Það skýrist síðar í kvöld hvar Birgir er í röðinni en besta skor gærdagsins var 64 högg eða -7 og besta skorið fram til þessa er -12 eftir tvo keppnisdaga. Keppnisvöllurinn hjá Birgi er í Flórída, Plantation Preserve, en keppt er á 6 mismundandi völlum víðsvegar um Bandaríkin. Á golffréttavefnum Kylfingur.is segir frá því að Birgir hafi leikið fyrri 9 holurnar á -3 en síðari 9 holurnar á -1. Alls fékk hann 6 fugla (-1) og einn skramba eða +2.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira