Vettel fljótastur í tímatökunni í Abú Dabí og jafnaði met Mansell 12. nóvember 2011 14:43 Sebastian Vettel fagnar árangri sínum í tímatökunni í Abú Dabí í dag. AP MYND: Luca Bruno Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökunni á Yas Marina brautinni í Abu Dabí í dag. Hann var 0.141 úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren og Jenson Button á McLaren náði þriðja besta tíma og var 0.150 úr sekúndu á eftir Vettel. Vettel hefur fjórtán sinnum náð besta tíma í tímatöku á árinu. Með þeim árangri hefur Vettel met Nigel Mansell frá árinu 1992, en þá náði Mansell fjórtán sinnum besta tíma í tímatöku á sama árinu. Vettel hefur náð því 29 sinnum á ferlinum að vera fljótastur í tímatöku fyrir Formúlu 1 mót. Hamilton og Vettel hafa verið tveir fremstu ökumennirnir á ráslínu í mótinu í Abú Dabí til þessa. Hamilton var fremstur á ráslínu árið 2009, þegar fyrsta mótið fór fram á Yas Marina brautinni og Vettel var annar á ráslínu, en í fyrra snerist dæmið við. Vettel var þá fremstur á ráslínu og Hamilton var annar. Kappakstursmótið í Abú Dabí verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudag og hefst útsendingin kl. 12.30. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m38.481s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m38.622s + 0.141 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m38.631s + 0.150 4. Mark Webber Red Bull-Renault 1m38.858s + 0.377 5. Fernando Alonso Ferrari 1m39.058s + 0.577 6. Felipe Massa Ferrari 1m39.695s + 1.214 7. Nico Rosberg Mercedes 1m39.773s + 1.292 8. Michael Schumacher Mercedes 1m40.662s + 2.181 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m40.768s + 2.287 10. Paul di Resta Force India-Mercedes ók ekki í lokaumferðinni 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m40.874s + 2.440 12. Vitaly Petrov Renault 1m40.919s + 2.485 13. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m41.009s + 2.575 14. Bruno Senna Renault 1m41.079s + 2.645 15. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m41.162s + 2.728 16. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m41.240s + 2.806 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m41.760s + 3.326 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m42.979s + 3.197 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m43.884s + 4.102 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m44.515s + 4.733 21. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m44.641s + 4.859 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m44.699s + 4.917 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m45.159s + 5.377 24. Rubens Barrichello Williams-Cosoworth ók ekki í tímatökunni Formúla Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökunni á Yas Marina brautinni í Abu Dabí í dag. Hann var 0.141 úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren og Jenson Button á McLaren náði þriðja besta tíma og var 0.150 úr sekúndu á eftir Vettel. Vettel hefur fjórtán sinnum náð besta tíma í tímatöku á árinu. Með þeim árangri hefur Vettel met Nigel Mansell frá árinu 1992, en þá náði Mansell fjórtán sinnum besta tíma í tímatöku á sama árinu. Vettel hefur náð því 29 sinnum á ferlinum að vera fljótastur í tímatöku fyrir Formúlu 1 mót. Hamilton og Vettel hafa verið tveir fremstu ökumennirnir á ráslínu í mótinu í Abú Dabí til þessa. Hamilton var fremstur á ráslínu árið 2009, þegar fyrsta mótið fór fram á Yas Marina brautinni og Vettel var annar á ráslínu, en í fyrra snerist dæmið við. Vettel var þá fremstur á ráslínu og Hamilton var annar. Kappakstursmótið í Abú Dabí verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudag og hefst útsendingin kl. 12.30. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m38.481s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m38.622s + 0.141 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m38.631s + 0.150 4. Mark Webber Red Bull-Renault 1m38.858s + 0.377 5. Fernando Alonso Ferrari 1m39.058s + 0.577 6. Felipe Massa Ferrari 1m39.695s + 1.214 7. Nico Rosberg Mercedes 1m39.773s + 1.292 8. Michael Schumacher Mercedes 1m40.662s + 2.181 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m40.768s + 2.287 10. Paul di Resta Force India-Mercedes ók ekki í lokaumferðinni 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m40.874s + 2.440 12. Vitaly Petrov Renault 1m40.919s + 2.485 13. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m41.009s + 2.575 14. Bruno Senna Renault 1m41.079s + 2.645 15. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m41.162s + 2.728 16. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m41.240s + 2.806 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m41.760s + 3.326 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m42.979s + 3.197 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m43.884s + 4.102 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m44.515s + 4.733 21. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m44.641s + 4.859 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m44.699s + 4.917 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m45.159s + 5.377 24. Rubens Barrichello Williams-Cosoworth ók ekki í tímatökunni
Formúla Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira