Júdókappinn Þormóður Jónsson úr JR stóð sig frábærlega á Heimsbikarmótinu á Apia á Samóaeyjum í gær.
Hann vann silfur í +100 kílóa flokknum en á leið sinni í úrslitin sló hann út menn sem allir voru ofar á heimslistanum en hann sjálfur.
Þormóður vann þrjár glímur af öryggi og í úrslitaglímunnni gegn Sherrington frá Bretlandi leiddi Þormóður glímuna nánast allan tímann.
Bretinn komst í góða sókn í lokinn og náði að tryggja sér gullið. Áður hafði Þormóður lagt af velli keppendur frá Líbanon, Mongólíu og Argentínu.
Þessi árangur Þormóðs færir hann mun ofar á heimslistanum sem líkast til dugar honum til að komast á Ólympíuleikana í London á næsta ári.
Þormóður vann silfur á Samóaeyjum - stórt skref í átt að ÓL 2012
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn