Þrjú Íslandsmet í fyrsta hluta ÍM í sundi - Anton bætti 11 ára met Arnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2011 22:32 Mynd/Valli Íslandsmeistaramóti í sundi í 25 metra laug hófst með látum í kvöld en það voru sett þrjú Íslandsmet og fimm aldursflokkamet í fyrsta hluta mótsins. Mótið fer fram í Laugardalslauginni. Inga Elin Cryer úr ÍA, Anton Sveinn McKee úr Ægi og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR settu öll glæsileg Íslandsmet í kvöld. Inga Elin Cryer úr ÍA setti fyrsta met kvöldsins þegar hún synti 800 metra skriðsund á tímanum 8.46.42 mínútum en gamla metið átti Sigrún Brá Sverrisdóttir og var það 8.46.47 mínútur. Anton Sveinn McKee sló ellefu ára met Arnar Arnarssonar í næsta sundi sem var 1500 metra skriðsund. Anton Sveinn synti á 15.23.97 mínútum en gamla metið hans Arnar var 15.25.94 mínútur en það setti hann árið 2000. Þriðja Íslandsmetið setti svo Ragnheiður Ragnarsdóttir í undanrásum í 100 metra fjórsundi en hún synti þá á tímanum 1.01.72 mínútum og bætti met Erlu Daggar Haraldsdóttur. Fimm unglingamet voru einnig sett í kvöld. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti stúlknamet í 200 metra skriðsundi (2.00.40 mínútur) og stúlknasveit Ægis setti svo met í 4 x 200 metra skriðsundsboðsundi (8.40.70 mínútur) en sveitina skipuði þær Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íris Emma Gunnarsdóttir, Guðlaug Edda Hannesdóttir og Rebekka Jaferian. Tvö drengjamet voru einnig sett en Arnór Stefánsson úr SH bætti tvö bæði í sama sundinu. Arnór synti þá 1500 metra skriðsund á tímanum 16.32.96 mínútum en hann setti einnig met með því að synda fyrstu 800 metrana á tímanum 8.44.59 mínútur. Ólafur Sigurðsson úr SH setti síðan sveinamet í 1500 metra skriðsundi á tímanum 18.19.99 mínútur. Innlendar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Íslandsmeistaramóti í sundi í 25 metra laug hófst með látum í kvöld en það voru sett þrjú Íslandsmet og fimm aldursflokkamet í fyrsta hluta mótsins. Mótið fer fram í Laugardalslauginni. Inga Elin Cryer úr ÍA, Anton Sveinn McKee úr Ægi og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR settu öll glæsileg Íslandsmet í kvöld. Inga Elin Cryer úr ÍA setti fyrsta met kvöldsins þegar hún synti 800 metra skriðsund á tímanum 8.46.42 mínútum en gamla metið átti Sigrún Brá Sverrisdóttir og var það 8.46.47 mínútur. Anton Sveinn McKee sló ellefu ára met Arnar Arnarssonar í næsta sundi sem var 1500 metra skriðsund. Anton Sveinn synti á 15.23.97 mínútum en gamla metið hans Arnar var 15.25.94 mínútur en það setti hann árið 2000. Þriðja Íslandsmetið setti svo Ragnheiður Ragnarsdóttir í undanrásum í 100 metra fjórsundi en hún synti þá á tímanum 1.01.72 mínútum og bætti met Erlu Daggar Haraldsdóttur. Fimm unglingamet voru einnig sett í kvöld. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti stúlknamet í 200 metra skriðsundi (2.00.40 mínútur) og stúlknasveit Ægis setti svo met í 4 x 200 metra skriðsundsboðsundi (8.40.70 mínútur) en sveitina skipuði þær Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íris Emma Gunnarsdóttir, Guðlaug Edda Hannesdóttir og Rebekka Jaferian. Tvö drengjamet voru einnig sett en Arnór Stefánsson úr SH bætti tvö bæði í sama sundinu. Arnór synti þá 1500 metra skriðsund á tímanum 16.32.96 mínútum en hann setti einnig met með því að synda fyrstu 800 metrana á tímanum 8.44.59 mínútur. Ólafur Sigurðsson úr SH setti síðan sveinamet í 1500 metra skriðsundi á tímanum 18.19.99 mínútur.
Innlendar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira