Veiðikortið 2012 er komið í sölu hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 29. nóvember 2011 13:04 Veiðikortið 2012 er nú fáanlegt á skrifstofu SVFR. Veiðikortið mun standa félagsmönnum í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur til boða á aðeins 4.000 krónur. Aðeins verður selt eitt kort á hverja kennitölu. Þeir félagsmenn sem hafa hug á að nota kortið til að gleðja vini og vandamenn geta hins vegar keypt fleiri umframkort á 4.800.- krónur. Almennt verð fyrir Veiðikortið er 6.000 krónur og hækkar ekki á milli ára. Nýju vötnin sem bætast við að þessu sinni eru Hólmavatn á Hólmsheiði (fyrir landi Sólheima) og Laxárvatn á Laxárdalsheiði. Vötnin eru oft nefnd í sömu andránni sem Sólheimavötn. Vötnin eru í um 30 km akstursfjarlægð frá Búðardal. Í Laxárvatni er nær eingöngu urriði, en í Hólmavatni er bæði bleikja og urriði. Nánari upplýsingar má nálgast á vef Veiðikortsins; www.veidikortid.is Stangveiði Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði
Veiðikortið 2012 er nú fáanlegt á skrifstofu SVFR. Veiðikortið mun standa félagsmönnum í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur til boða á aðeins 4.000 krónur. Aðeins verður selt eitt kort á hverja kennitölu. Þeir félagsmenn sem hafa hug á að nota kortið til að gleðja vini og vandamenn geta hins vegar keypt fleiri umframkort á 4.800.- krónur. Almennt verð fyrir Veiðikortið er 6.000 krónur og hækkar ekki á milli ára. Nýju vötnin sem bætast við að þessu sinni eru Hólmavatn á Hólmsheiði (fyrir landi Sólheima) og Laxárvatn á Laxárdalsheiði. Vötnin eru oft nefnd í sömu andránni sem Sólheimavötn. Vötnin eru í um 30 km akstursfjarlægð frá Búðardal. Í Laxárvatni er nær eingöngu urriði, en í Hólmavatni er bæði bleikja og urriði. Nánari upplýsingar má nálgast á vef Veiðikortsins; www.veidikortid.is
Stangveiði Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði