Golfið í stöðugri sókn á Íslandi | 2% fjölgun á árinu 2011 22. nóvember 2011 11:30 Frá Íslandsmótinu í höggleik á Kiðjabergsvelli. Golf.is Kylfingum á Ísland sem eru skráðir í golfklúbb fjölgaði um 2% á síðasta ári en gríðarleg fjölgun hefur átt sér stað á undanförnum áratug. Í ársskýrslu GSÍ kemur fram að kylfingum hefur fjölgað um tæplega 9 þúsund frá árinu 2000 en 16.054 kylfingar voru skráðir félagar í 64 golfklúbbum landsins árið 2011. Frá árinu 2000 hefur það aðeins einu sinni gerst að kylfingum hefur fækkað á milli ára, það gerðist árið 2007, sem nam -1% fækkun. Mesta fjölgunin átti sér stað á árunum 2000-2002. Á þessum árum fjölgaði kylfingum samtals um 3.800. Mesta fjölgunin hjá 55 ára og eldri Karlar eru í miklum meirihluta eða 11.653 en konurnar eru alls 4.401. Mesta fjölgunin í golfinu er í aldurshópnum 55 ára og eldri en 465 nýliðar á þessum aldri skráðu sig í golfklúbb á þessu ári. Kylfingar á aldrinum 20-49 ára eru 40% af heildarfjöldanum. Í aldurshópnum 14 ára og yngri er lítil nýliðum en tæplega 1200 kylfingar eru á þessum aldri í golfklúbbum landsins. Aldurshópurinn 19-21 árs er fámennur en aðeins 353 á þessum aldri eru skráðir í golfklúbb á Íslandi. Þar af eru 44 konur. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Kylfingum á Ísland sem eru skráðir í golfklúbb fjölgaði um 2% á síðasta ári en gríðarleg fjölgun hefur átt sér stað á undanförnum áratug. Í ársskýrslu GSÍ kemur fram að kylfingum hefur fjölgað um tæplega 9 þúsund frá árinu 2000 en 16.054 kylfingar voru skráðir félagar í 64 golfklúbbum landsins árið 2011. Frá árinu 2000 hefur það aðeins einu sinni gerst að kylfingum hefur fækkað á milli ára, það gerðist árið 2007, sem nam -1% fækkun. Mesta fjölgunin átti sér stað á árunum 2000-2002. Á þessum árum fjölgaði kylfingum samtals um 3.800. Mesta fjölgunin hjá 55 ára og eldri Karlar eru í miklum meirihluta eða 11.653 en konurnar eru alls 4.401. Mesta fjölgunin í golfinu er í aldurshópnum 55 ára og eldri en 465 nýliðar á þessum aldri skráðu sig í golfklúbb á þessu ári. Kylfingar á aldrinum 20-49 ára eru 40% af heildarfjöldanum. Í aldurshópnum 14 ára og yngri er lítil nýliðum en tæplega 1200 kylfingar eru á þessum aldri í golfklúbbum landsins. Aldurshópurinn 19-21 árs er fámennur en aðeins 353 á þessum aldri eru skráðir í golfklúbb á Íslandi. Þar af eru 44 konur.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira