Tiger Woods vann sinn sitt fyrsta mót í 749 daga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2011 23:28 Tiger Woods fagnar hér sigri. Mynd/Nordic Photos/Getty Tiger Woods tryggði sér í kvöld sigur á Chevron World Challege mótinu í golfi sem fór fram í Kaliforníu. Zach Johnson var með eins högg forskot á Woods fyrir lokadaginn en Woods lék á þremur höggum undir pari í dag og tryggði sér langþráðan sigur. Tiger landaði sigrinum með því að ná fuglum á tveimur síðustu holunum. Zach Johnson náði fugli á sextándu og var þá með eins högg forskot á Woods. Tiger jafnaði hann á 17. holunni og tryggði sér síðan sigur með öðrum fugli á þeirri átjándu. Tiger endaði mótið á tíu höggum undir pari eða einu höggi á undan Johnson sem paraði tvær síðustu holurnar. "Þetta er æðislegt," sagði Tiger eftir að sigurinn var í höfn. Tiger Woods hafði ekki náð að vinna í 26 mótum í röð eða allt síðan að hann vann ástralska Mastersmótið í nóvember 2009. Hann var búinn að bíða í 749 daga eftir 83. sigrinum á ferlinum. Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods tryggði sér í kvöld sigur á Chevron World Challege mótinu í golfi sem fór fram í Kaliforníu. Zach Johnson var með eins högg forskot á Woods fyrir lokadaginn en Woods lék á þremur höggum undir pari í dag og tryggði sér langþráðan sigur. Tiger landaði sigrinum með því að ná fuglum á tveimur síðustu holunum. Zach Johnson náði fugli á sextándu og var þá með eins högg forskot á Woods. Tiger jafnaði hann á 17. holunni og tryggði sér síðan sigur með öðrum fugli á þeirri átjándu. Tiger endaði mótið á tíu höggum undir pari eða einu höggi á undan Johnson sem paraði tvær síðustu holurnar. "Þetta er æðislegt," sagði Tiger eftir að sigurinn var í höfn. Tiger Woods hafði ekki náð að vinna í 26 mótum í röð eða allt síðan að hann vann ástralska Mastersmótið í nóvember 2009. Hann var búinn að bíða í 749 daga eftir 83. sigrinum á ferlinum.
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira