Tekur vel í hugmyndir um að selja hluta af Landsvirkjun Þorbjörn Þórðarson skrifar 17. desember 2011 19:00 Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra er spenntur fyrir því að selja 30 prósenta hlut í Landsvirkjun til lífeyrissjóðanna og fara þar með blandaða leið eignarhalds á fyrirtækinu, svipað og Norðmenn hafi gert með Statoil. Hann segir að það muni hjálpa fyrirtækinu til lengri tíma að afnema ríkisábyrgð á lánum þess. Þetta kom fram í viðtali við Árna Pál í Klinkinu. Í nýútkominni skýrslu hagfræðinganna Ásgeirs Jónssonar og Sigurðar Jóhannessonar um mat á orkusölu til stóriðju er lagt til að Landsvirkjun verði hlutafélagavædd. Þá kemur fram í skýrslunni að þjóðhagsleg áhætta vegna ríkisábyrgðar fyrirtækisins hafi farið vaxandi. Rætt hefur verið um að Landsvirkjun geti verið 300 milljarða króna virði, það þýðir að rúmlega 100 milljarðar króna myndu skila sér í ríkissjóð við sölu á þriðjungshlut. Norðmenn fóru þessa leið blandaðs eignarhalds með Statoil og hefur það reynst vel. Efnahags- og viðskiptaráðherra var gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Árni Páll segist hafa tekið eftir þessum hugmyndum og þær séu athyglisverðar. Hann segir það athyglisverða hugmynd að selja lífeyrissjóðunum 30 prósent og þannig stórbæta stöðu Landsvirkjunar. Hann segir slíkt eignarhald einnig koma í veg fyrir pólitíska misnotkun. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er sammála þessu. Hann segir margt skynsamlegt að finna í hugmyndum hagfræðinganna og margar jákvæðar hliðar á málinu. Klinkið Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra er spenntur fyrir því að selja 30 prósenta hlut í Landsvirkjun til lífeyrissjóðanna og fara þar með blandaða leið eignarhalds á fyrirtækinu, svipað og Norðmenn hafi gert með Statoil. Hann segir að það muni hjálpa fyrirtækinu til lengri tíma að afnema ríkisábyrgð á lánum þess. Þetta kom fram í viðtali við Árna Pál í Klinkinu. Í nýútkominni skýrslu hagfræðinganna Ásgeirs Jónssonar og Sigurðar Jóhannessonar um mat á orkusölu til stóriðju er lagt til að Landsvirkjun verði hlutafélagavædd. Þá kemur fram í skýrslunni að þjóðhagsleg áhætta vegna ríkisábyrgðar fyrirtækisins hafi farið vaxandi. Rætt hefur verið um að Landsvirkjun geti verið 300 milljarða króna virði, það þýðir að rúmlega 100 milljarðar króna myndu skila sér í ríkissjóð við sölu á þriðjungshlut. Norðmenn fóru þessa leið blandaðs eignarhalds með Statoil og hefur það reynst vel. Efnahags- og viðskiptaráðherra var gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Árni Páll segist hafa tekið eftir þessum hugmyndum og þær séu athyglisverðar. Hann segir það athyglisverða hugmynd að selja lífeyrissjóðunum 30 prósent og þannig stórbæta stöðu Landsvirkjunar. Hann segir slíkt eignarhald einnig koma í veg fyrir pólitíska misnotkun. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er sammála þessu. Hann segir margt skynsamlegt að finna í hugmyndum hagfræðinganna og margar jákvæðar hliðar á málinu.
Klinkið Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira