Mikil framleiðslugeta ástæða lítillar fjárfestingar Hafsteinn Hauksson skrifar 20. desember 2011 22:15 „Það er mikið rætt um að engin fjárfesting sé að eiga sér stað," segir Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, í nýjasta þætti Klinksins. „Atvinnuvegafjárfesting á fyrstu þremur fjórðungum ársins er að vaxa um 13 prósent frá fyrra ári. Ef við tökum í burt stóriðju, skip og flugvélar og horfum á kjarnaatvinnuvegafjárfestingu, þá er hún að vaxa um rúmleg 9 prósent á tímabilinu. Það er engin leið að segja að hér sé enginn bati eða að hann sé eingöngu drifinn af einkaneyslu - það stenst ekki." Þrátt fyrir þetta hafa bankastjórar stóru bankanna kvartað undan því að ekkert gangi að koma peningum í útlán, þrátt fyrir að raunvextir á lánum séu lágir á Íslandi. „Ein mikilvæg ástæða fyrir því að fjárfestingarviðbrögð fyrirtækja við aukinni einkaneyslu verða líklegast ekki sterk hér er sú að fyrir fjármálakreppuna var gríðarleg fjárfesting. Það er núna til staðar gríðarleg framleiðslugeta. Fyrirtækin eiga tiltölulega auðvelt með að mæta þessari eftirspurn án þess að fara út í viðbótarfjárfestingu," segir Þórarinn. Hann bætir við óvissu um efnahagsreikninga bæði fyrirtækja og fjármálafyrirtækja, skuldsetningu fyrirtækja og óvissu í efnahagslífinu, en allt sé þetta til þess fallið að draga úr vilja fyrirtækja til að fjárfesta. „Við erum samt að sjá hluti gerast, það er smám saman að rofa til í þessum málum." Hægt er að horfa á nýjasta þátt Klinksins í heild sinni hér. Klinkið Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
„Það er mikið rætt um að engin fjárfesting sé að eiga sér stað," segir Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, í nýjasta þætti Klinksins. „Atvinnuvegafjárfesting á fyrstu þremur fjórðungum ársins er að vaxa um 13 prósent frá fyrra ári. Ef við tökum í burt stóriðju, skip og flugvélar og horfum á kjarnaatvinnuvegafjárfestingu, þá er hún að vaxa um rúmleg 9 prósent á tímabilinu. Það er engin leið að segja að hér sé enginn bati eða að hann sé eingöngu drifinn af einkaneyslu - það stenst ekki." Þrátt fyrir þetta hafa bankastjórar stóru bankanna kvartað undan því að ekkert gangi að koma peningum í útlán, þrátt fyrir að raunvextir á lánum séu lágir á Íslandi. „Ein mikilvæg ástæða fyrir því að fjárfestingarviðbrögð fyrirtækja við aukinni einkaneyslu verða líklegast ekki sterk hér er sú að fyrir fjármálakreppuna var gríðarleg fjárfesting. Það er núna til staðar gríðarleg framleiðslugeta. Fyrirtækin eiga tiltölulega auðvelt með að mæta þessari eftirspurn án þess að fara út í viðbótarfjárfestingu," segir Þórarinn. Hann bætir við óvissu um efnahagsreikninga bæði fyrirtækja og fjármálafyrirtækja, skuldsetningu fyrirtækja og óvissu í efnahagslífinu, en allt sé þetta til þess fallið að draga úr vilja fyrirtækja til að fjárfesta. „Við erum samt að sjá hluti gerast, það er smám saman að rofa til í þessum málum." Hægt er að horfa á nýjasta þátt Klinksins í heild sinni hér.
Klinkið Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira