Gekk illa hjá krökkunum 15. febrúar 2011 18:35 Íslenski hópurinn. Í dag kepptu Íslendingar í tveimur greinum á vetrarhátið Ólympíuæskunnar, stórsvigi pilta og sprettgöngu pilta. Stúlkurnar í hópnum nýttu hins vegar tímann til æfinga, enda keppni á morgun í listhlaupi og svigi stúlkna. Að sögn Friðriks Einarssonar, aðalfararstjóra hópsins, gekk nokkuð vel í sprettgöngu hjá strákunum okkar. Gunnar Birgisson hafnaði í 68. sæti og Sindri Freyr Kristinsson í 80. sæti. Þeir tóku aðeins einn sprett, en aðeins 30 efstu komust áfram í næstu umferð. Þeir gerðu sitt besta og stóðu sig vel og það er það sem skiptir mestu máli. 85 keppendur voru skráðir til leiks í sprettgöngu pilta. Í stórsviginu gekk ekki eins vel. Mikið var um góða skíðamenn og okkar keppendur voru helst til stressaðir, enda ekki oft sem þeir taka þátt í eins sterku móti. Jakob Helgi Bjarnason og Róbert Ingi Tómasson keyrðu út úr braut í fyrri ferð og Sturla Snær Snorrason féll í síðari ferð. Einar Kristinn Kristgeirsson lauk hins vegar keppni og endaði í 40. sæti á 1:46.26 (116,84 FIS punktar). Alls voru 101 keppendur skráðir til leiks og luku 65 keppni. Það hefur háð hópnum að hluti skíða liðsins varð viðskila við hópinn síðastliðinn laugardag. Þau komu þó loks til Liberec seint í gærkvöldi og voru þjálfarar og fararstjóri að undirbúa þau fyrir keppni fram eftir nóttu. Annars er fínt veður í Liberec og góður andi í hópnum. Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Í dag kepptu Íslendingar í tveimur greinum á vetrarhátið Ólympíuæskunnar, stórsvigi pilta og sprettgöngu pilta. Stúlkurnar í hópnum nýttu hins vegar tímann til æfinga, enda keppni á morgun í listhlaupi og svigi stúlkna. Að sögn Friðriks Einarssonar, aðalfararstjóra hópsins, gekk nokkuð vel í sprettgöngu hjá strákunum okkar. Gunnar Birgisson hafnaði í 68. sæti og Sindri Freyr Kristinsson í 80. sæti. Þeir tóku aðeins einn sprett, en aðeins 30 efstu komust áfram í næstu umferð. Þeir gerðu sitt besta og stóðu sig vel og það er það sem skiptir mestu máli. 85 keppendur voru skráðir til leiks í sprettgöngu pilta. Í stórsviginu gekk ekki eins vel. Mikið var um góða skíðamenn og okkar keppendur voru helst til stressaðir, enda ekki oft sem þeir taka þátt í eins sterku móti. Jakob Helgi Bjarnason og Róbert Ingi Tómasson keyrðu út úr braut í fyrri ferð og Sturla Snær Snorrason féll í síðari ferð. Einar Kristinn Kristgeirsson lauk hins vegar keppni og endaði í 40. sæti á 1:46.26 (116,84 FIS punktar). Alls voru 101 keppendur skráðir til leiks og luku 65 keppni. Það hefur háð hópnum að hluti skíða liðsins varð viðskila við hópinn síðastliðinn laugardag. Þau komu þó loks til Liberec seint í gærkvöldi og voru þjálfarar og fararstjóri að undirbúa þau fyrir keppni fram eftir nóttu. Annars er fínt veður í Liberec og góður andi í hópnum.
Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira