Fjaðrir og tjull 27. janúar 2011 04:00 Fallegur og látlaus kjóll úr léttu, gegnsæju efni frá Christophe Josse. Skórnir og hárgreiðslan minna einnig á ballerínu. Nordicphotos/Getty Tískuvikunni í París lýkur í dag en þar hafa tískuhúsin sýnt Haute Couture línur sínar fyrir vor 2011. Línurnar voru stórkostlegar og flíkurnar ýktar og mikilfenglegar að venju. Athygli vakti að margar flíkurnar minntu svolítið á fatnað ballettdansmeyja þar sem tjull, fjaðrir og flæðandi efni var í hávegum haft og er það athyglisvert í ljósi velgengni kvikmyndarinnar Black Swan. -smÞótt þessi kjóll frá Christian Dior sé ekki til að dansa í er hann fjöðrum skreyttur og virðist laufléttur og dásamlegur.Fölbleikur kjóll úr flæðandi efni og skreyttur fjöðrum frá Chanel. Skórnir sem fyrirsæturnar klæddust voru flatbotna og þægilegir og flestar báru þær hárið í hnút.Skemmtilegur kjóll frá Eva Minge úr tjulli, en það efni sást víða á nýyfirstaðinni tískuviku.Chanel-kjóll frá meistara Lagerfeld. Vorlína hans einkenndist meðal annars af flæðandi kjólum sem þessum.Það var vinsælt að bera hárið í fallegum hnút aftan á hnakkanum líkt og sjá má á Alexis Mabille. Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Tískuvikunni í París lýkur í dag en þar hafa tískuhúsin sýnt Haute Couture línur sínar fyrir vor 2011. Línurnar voru stórkostlegar og flíkurnar ýktar og mikilfenglegar að venju. Athygli vakti að margar flíkurnar minntu svolítið á fatnað ballettdansmeyja þar sem tjull, fjaðrir og flæðandi efni var í hávegum haft og er það athyglisvert í ljósi velgengni kvikmyndarinnar Black Swan. -smÞótt þessi kjóll frá Christian Dior sé ekki til að dansa í er hann fjöðrum skreyttur og virðist laufléttur og dásamlegur.Fölbleikur kjóll úr flæðandi efni og skreyttur fjöðrum frá Chanel. Skórnir sem fyrirsæturnar klæddust voru flatbotna og þægilegir og flestar báru þær hárið í hnút.Skemmtilegur kjóll frá Eva Minge úr tjulli, en það efni sást víða á nýyfirstaðinni tískuviku.Chanel-kjóll frá meistara Lagerfeld. Vorlína hans einkenndist meðal annars af flæðandi kjólum sem þessum.Það var vinsælt að bera hárið í fallegum hnút aftan á hnakkanum líkt og sjá má á Alexis Mabille.
Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira