Fram undan í tískuheimi 6. janúar 2011 08:29 Jimmy Choo er sívinsæll. Þetta árið verður glamúrinn ríkjandi en í tilefni af fimmtán ára afmæli hans voru settir á markað skór alsettir kristöllum. Margir spá nú í tískuárið sem er fram undan. Tískutímaritið Elle hefur tekið saman það helsta sem mun verða vinsælt á árinu í tískuheiminum. Sarah Burton, nýr listrænn stjórnandi tískuhúss Alexanders McQueen, sló í gegn með vorlínu snni og því búist við miklu af henni á næstunni.Ungstirni á borð við Willow Smith, tíu ára söngkonu og dóttur Wills nokkurs Smith, munu verða áberandi á árinu.Skræpótt og stórt prent á flíkum verður áberandi. Spilar þar hin villtu dýr stóran þátt.Heitir og skærir litir verða áberandi líkt og í töskum Matthews Williamson sem hann hannaði fyrir Bulgari.Hárgreiðsla sem Scarlett Johanson skartar nú, verður heitasta greiðslan árið 2011, telja tískuspekúlantar Elle.Margir tískuhönnuðir munu miða pilssídd rétt neðan við miðjan kálfa eins og var áberandi á tískusýningu Chloé, en Stella McCartney stendur að baki hönnuninni. Leikkonan Chloë Sevigny er talin verða meira áberandi sem tískuhönnuður á árinu. Hún hannar undir merkjum Opening Ceremony. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Margir spá nú í tískuárið sem er fram undan. Tískutímaritið Elle hefur tekið saman það helsta sem mun verða vinsælt á árinu í tískuheiminum. Sarah Burton, nýr listrænn stjórnandi tískuhúss Alexanders McQueen, sló í gegn með vorlínu snni og því búist við miklu af henni á næstunni.Ungstirni á borð við Willow Smith, tíu ára söngkonu og dóttur Wills nokkurs Smith, munu verða áberandi á árinu.Skræpótt og stórt prent á flíkum verður áberandi. Spilar þar hin villtu dýr stóran þátt.Heitir og skærir litir verða áberandi líkt og í töskum Matthews Williamson sem hann hannaði fyrir Bulgari.Hárgreiðsla sem Scarlett Johanson skartar nú, verður heitasta greiðslan árið 2011, telja tískuspekúlantar Elle.Margir tískuhönnuðir munu miða pilssídd rétt neðan við miðjan kálfa eins og var áberandi á tískusýningu Chloé, en Stella McCartney stendur að baki hönnuninni. Leikkonan Chloë Sevigny er talin verða meira áberandi sem tískuhönnuður á árinu. Hún hannar undir merkjum Opening Ceremony.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira