Hlakka til að hitta nemendurna 27. janúar 2011 08:00 Eygló Ólöf Birgisdóttir er skólastjóri hins nýja förðunarskóla Beautyworld sem hefur starf sitt innan skamms. Fréttablaðið/Vilhelm Förðunarskólinn Beautyworld hefur verið settur á laggirnar og mun kenna á snyrtivörurnar frá Bobbi Brown. Hugmyndafræðin á bak við vörurnar er sú að hver kona geti litið út eins og hún sé með lýtalausa húð, noti hún réttan farða. Eygló Ólöf Birgisdóttir er skólastjóri hins nýja skóla og segist hún hafa fengið fjölda fyrirspurna um hvar sé hægt að læra förðun í gegnum starf sitt sem förðunarfræðingur og því hafi hún ákveðið að stofna skólann í samstarfi við Guðrúnu Möller. „Við bjóðum upp á 14 vikna námskeið þar sem grunnurinn í förðun er kenndur ásamt „airbrush"-tækni og kvikmyndaförðun," útskýrir Eygló, sem hlakkar mikið til að hitta tilvonandi nemendur skólans. Aðspurð segir hún næga vinnu að hafa innan þessa geira enda sé mikill uppgangur í ýmiss konar kvikmynda- og þáttagerð hér heima. „Þetta er mjög skemmtilegt starf. Ég fór sjálf út í þetta fyrir fimm árum því mig langaði að læra að farða sjálfa mig. Málin þróuðust svo þannig að ég hef nánast verið í fullu starfi við þetta frá því að ég útskrifaðist," segir Eygló glaðlega. Skólinn hefst 7. febrúar og má fá nánari upplýsingar í síma 510-8080. - sm Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Förðunarskólinn Beautyworld hefur verið settur á laggirnar og mun kenna á snyrtivörurnar frá Bobbi Brown. Hugmyndafræðin á bak við vörurnar er sú að hver kona geti litið út eins og hún sé með lýtalausa húð, noti hún réttan farða. Eygló Ólöf Birgisdóttir er skólastjóri hins nýja skóla og segist hún hafa fengið fjölda fyrirspurna um hvar sé hægt að læra förðun í gegnum starf sitt sem förðunarfræðingur og því hafi hún ákveðið að stofna skólann í samstarfi við Guðrúnu Möller. „Við bjóðum upp á 14 vikna námskeið þar sem grunnurinn í förðun er kenndur ásamt „airbrush"-tækni og kvikmyndaförðun," útskýrir Eygló, sem hlakkar mikið til að hitta tilvonandi nemendur skólans. Aðspurð segir hún næga vinnu að hafa innan þessa geira enda sé mikill uppgangur í ýmiss konar kvikmynda- og þáttagerð hér heima. „Þetta er mjög skemmtilegt starf. Ég fór sjálf út í þetta fyrir fimm árum því mig langaði að læra að farða sjálfa mig. Málin þróuðust svo þannig að ég hef nánast verið í fullu starfi við þetta frá því að ég útskrifaðist," segir Eygló glaðlega. Skólinn hefst 7. febrúar og má fá nánari upplýsingar í síma 510-8080. - sm
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira