Verður Tiger sektaður fyrir að hrækja? Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. febrúar 2011 22:45 Er Woods enn á ný komin í vandræði? Getty Images Það gengur lítið hjá Tiger Woods á golfvellinum um þessar mundir og hann varð aðeins í 20. sæti á Dubai Desert Classic mótinu sem lauk í dag. Ewan Murray hjá Sky Sports sjónvarpsstöðinni gagnrýnir Woods harðlega eftir að hann hrækti duglega á 12. flötina eftir að hafa misst pútt fyrir pari. „Það eru margir ungir kylfingar sem líta upp til hans. Það eru nokkrir þættir í leik hans þar sem hann er virkilega hrokafullur. Aðrir kylfingar þurfa að leika á eftir honum og jafnvel að pútta yfir hrákuna. Þetta fer varla á lægra plan en þetta," sagði Murrey um framkomu Woods. Jafnvel má búast við að Woods verði sektaður af Evrópumótaröðinni fyrir framkomu sína enda þykir það ekki við hæfi að hrækja á flatir golfvalla. Golf Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Það gengur lítið hjá Tiger Woods á golfvellinum um þessar mundir og hann varð aðeins í 20. sæti á Dubai Desert Classic mótinu sem lauk í dag. Ewan Murray hjá Sky Sports sjónvarpsstöðinni gagnrýnir Woods harðlega eftir að hann hrækti duglega á 12. flötina eftir að hafa misst pútt fyrir pari. „Það eru margir ungir kylfingar sem líta upp til hans. Það eru nokkrir þættir í leik hans þar sem hann er virkilega hrokafullur. Aðrir kylfingar þurfa að leika á eftir honum og jafnvel að pútta yfir hrákuna. Þetta fer varla á lægra plan en þetta," sagði Murrey um framkomu Woods. Jafnvel má búast við að Woods verði sektaður af Evrópumótaröðinni fyrir framkomu sína enda þykir það ekki við hæfi að hrækja á flatir golfvalla.
Golf Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira