Feta í fótspor Jimi Hendrix 6. febrúar 2011 11:00 Hljómsveitin spilar öll bestu lög gítarsnillingsins Jimi Hendrix á Sódómu 10. febrúar. Fjórir Skagamenn spila uppáhaldslög sín með Jimi Hendrix á tónleikum á Sódómu næsta fimmtudagskvöld. Þetta eru fyrstu stóru tónleikar drengjanna. Hljómsveitin The Jimi Hendrix Project spilar á Sódómu Reykjavík 10. febrúar. Sveitin er skipuð fjórum strákum á þrítugsaldri frá Akranesi sem hafa verið að spila saman í um eitt ár, aðallega í heimabænum. „Við erum að færa okkur til stórborgarinnar. Þetta verða okkar fyrstu stóru tónleikar," segir gítarleikarinn Siggi Bach, sem hefur lengi hlustað á Hendrix. „Hann er rosalega mikill áhrifavaldur hjá manni, eins og hjá flestum gítarleikurum." Spurður hvort það sé ekki erfitt að feta í fótspor þessa mikla snillings segir hann: „Þetta er krefjandi djobb, ég lýg því ekki, en ég tel mig nú geta eitthvað. Maður situr líka við æfingar allan liðlangan daginn þegar maður er ekki að vinna." Auk Sigga eru í hljómsveitinni þeir Axel Freyr trommari, Björn Breiðfjörð bassaleikari og Bergur Líndal, söngvari og ryþmagítarleikari. „Við erum að spila öll helstu lögin af þessum þremur plötum sem hann náði að gefa út, kallinn," segir Siggi. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og er aðgangseyrir 1.000 krónur, greiddar í seðlum. freyr@frettabladid.is Fréttir Mest lesið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Fjórir Skagamenn spila uppáhaldslög sín með Jimi Hendrix á tónleikum á Sódómu næsta fimmtudagskvöld. Þetta eru fyrstu stóru tónleikar drengjanna. Hljómsveitin The Jimi Hendrix Project spilar á Sódómu Reykjavík 10. febrúar. Sveitin er skipuð fjórum strákum á þrítugsaldri frá Akranesi sem hafa verið að spila saman í um eitt ár, aðallega í heimabænum. „Við erum að færa okkur til stórborgarinnar. Þetta verða okkar fyrstu stóru tónleikar," segir gítarleikarinn Siggi Bach, sem hefur lengi hlustað á Hendrix. „Hann er rosalega mikill áhrifavaldur hjá manni, eins og hjá flestum gítarleikurum." Spurður hvort það sé ekki erfitt að feta í fótspor þessa mikla snillings segir hann: „Þetta er krefjandi djobb, ég lýg því ekki, en ég tel mig nú geta eitthvað. Maður situr líka við æfingar allan liðlangan daginn þegar maður er ekki að vinna." Auk Sigga eru í hljómsveitinni þeir Axel Freyr trommari, Björn Breiðfjörð bassaleikari og Bergur Líndal, söngvari og ryþmagítarleikari. „Við erum að spila öll helstu lögin af þessum þremur plötum sem hann náði að gefa út, kallinn," segir Siggi. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og er aðgangseyrir 1.000 krónur, greiddar í seðlum. freyr@frettabladid.is
Fréttir Mest lesið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira