Ásdís Hjálmsdóttir er Íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2011 17:30 Ásdís Hjálmsdóttir Mynd/Valli Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni var í dag kosin Íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð. Það er stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur sem velur Íþróttamann Reykjavíkur en verðlaunin hafa verið afhent frá árinu 1979. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögu kjörsins sem íþróttamaður vinnur þessi verðlaun tvö ár í röð en Bjarni Friðriksson var Íþróttamaður Reykjavíkur 1989 og 1990 og Kristín Rós Hákonardóttir hlaut þessi verðlaun fyrir árin 2000 og 2001. Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, afhendi Ásdísi verðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Hún fékk af þessu tilefni farandbikar sem gefinn er af Reykjavíkurborg ásamt eignarbikar og 200.000 króna styrk frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Ásdís Hjálmsdóttir er í 23.sæti heimslistans í spjótkasti. Hún náði frábærum árangri í grein sinni á árinu 2010. Henni bauðst að taka þátt í Demantamótum IAAF þar sem hún varð í 4.-6.sæti og komst auk þess í úrslit á Evrópumótinu. Tíu aðrir afreksmenn fengu einnig viðurkenningu fyrir árangur sinn á árinu 2010 í Höfða í dag sem afhendar voru af formanni Íþróttabandalags Reykjavíkur, Ingvari Sverrissyni. Íþróttamennirnir eru þau: Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur Brynjar Jökull Guðmundsson, Knattspyrnufélaginu Víking Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Hrafnhildur Skúladóttir, Knattspyrnufélaginu Val Jakob Jóhann Sveinsson, Sundfélaginu Ægi Sigurbjörn Bárðarson, Hestamannafélaginu Fák Ragna Ingólfsdóttir, Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur Ragnheiður Ragnarsdóttir, Knattspyrnufélagi Reykjavíkur Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Leik lokið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Risaleikur og nýjar stjörnur Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni var í dag kosin Íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð. Það er stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur sem velur Íþróttamann Reykjavíkur en verðlaunin hafa verið afhent frá árinu 1979. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögu kjörsins sem íþróttamaður vinnur þessi verðlaun tvö ár í röð en Bjarni Friðriksson var Íþróttamaður Reykjavíkur 1989 og 1990 og Kristín Rós Hákonardóttir hlaut þessi verðlaun fyrir árin 2000 og 2001. Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, afhendi Ásdísi verðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Hún fékk af þessu tilefni farandbikar sem gefinn er af Reykjavíkurborg ásamt eignarbikar og 200.000 króna styrk frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Ásdís Hjálmsdóttir er í 23.sæti heimslistans í spjótkasti. Hún náði frábærum árangri í grein sinni á árinu 2010. Henni bauðst að taka þátt í Demantamótum IAAF þar sem hún varð í 4.-6.sæti og komst auk þess í úrslit á Evrópumótinu. Tíu aðrir afreksmenn fengu einnig viðurkenningu fyrir árangur sinn á árinu 2010 í Höfða í dag sem afhendar voru af formanni Íþróttabandalags Reykjavíkur, Ingvari Sverrissyni. Íþróttamennirnir eru þau: Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur Brynjar Jökull Guðmundsson, Knattspyrnufélaginu Víking Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Hrafnhildur Skúladóttir, Knattspyrnufélaginu Val Jakob Jóhann Sveinsson, Sundfélaginu Ægi Sigurbjörn Bárðarson, Hestamannafélaginu Fák Ragna Ingólfsdóttir, Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur Ragnheiður Ragnarsdóttir, Knattspyrnufélagi Reykjavíkur Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur
Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Leik lokið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Risaleikur og nýjar stjörnur Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira