Haukar slógu Njarðvíkinga úr leik í bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2011 21:00 Semaj Inge var gríðarlega öflugur í liði Hauka í kvöld. Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í kvöld en þá tryggðu Haukar og Tindastóll sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Haukar lögðu Njarðvíkinga á heimavelli sínum, 98-84. Njarðvíkingar byrjuðu betur en Haukar spiluðu vel í öðrum leikhluta og höfðu forystu eftir fyrri hálfleik, 46-43. Haukar gáfu ekkert eftir í síðari hálfleik og fögnuðu að lokum góðum fjórtán stiga sigri. Semaj Inge átti stórleik í liði Hauka og var með þrefalda tvennu - átján stig, fjórtán fráköst og fjórtán stoðsendingar. Gerald Robinson skoraði 27 stig og var með níu fráköst. Hjá Njarðvík var Christopher Smith með 36 stig, tólf fráköst og fjögur varin skot. Magnús Þór Gunnarsson kom næstur með fimmtán stig. Tindastóll vann auðveldan sigur á Skallagrími á heimavelli, 72-48, og þá vann KR sigur á Fjölni fyrr í dag.Grindavík og Laugdælir eigast við í síðustu viðureign fjórðungsúrslitanna annað kvöld. Úrslit dagsins:Haukar-Njarðvík 98-84 Haukar: Gerald Robinson 27/9 fráköst, Semaj Inge 18/14 fráköst/14 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 18, Sævar Ingi Haraldsson 16, Sveinn Ómar Sveinsson 15/11 fráköst, Örn Sigurðarson 2, Emil Barja 2/6 fráköst. Njarðvík: Christopher Smith 36/12 fráköst/4 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 15, Friðrik E. Stefánsson 9/8 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Guðmundur Jónsson 6/5 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Jóhann Árni Ólafsson 4, Egill Jónasson 3, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Lárus Jónsson 2.KR-Fjölnir 82-74 KR: Brynjar Þór Björnsson 18, Fannar Ólafsson 15/6 fráköst, Marcus Walker 14/6 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 13/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 11/11 fráköst, Finnur Atli Magnússon 7/5 fráköst, Skarphéðinn Freyr Ingason 3, Jón Orri Kristjánsson 1/5 fráköst. Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 17, Sindri Kárason 15/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 14/11 fráköst/6 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 8, Jón Sverrisson 7/5 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 7/5 fráköst, Sigurður Þórarinsson 2, Arnþór Freyr Guðmundsson 2/5 fráköst, Trausti Eiríksson 2.Tindastóll-Skallagrímur 72-48 Tindastóll: Hayward Fain 15, Dragoljub Kitanovic 14, Svavar Atli Birgisson 14/11 fráköst, Friðrik Hreinsson 9, Sean Kingsley Cunningham 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 5/18 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 4, Halldór Halldórsson 2. Skallagrímur: Darrell Flake 17/11 fráköst, Mateuz Zowa 8/8 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7, Halldór Gunnar Jónsson 7, Birgir Þór Sverrisson 6, Davíð Guðmundsson 3. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í kvöld en þá tryggðu Haukar og Tindastóll sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Haukar lögðu Njarðvíkinga á heimavelli sínum, 98-84. Njarðvíkingar byrjuðu betur en Haukar spiluðu vel í öðrum leikhluta og höfðu forystu eftir fyrri hálfleik, 46-43. Haukar gáfu ekkert eftir í síðari hálfleik og fögnuðu að lokum góðum fjórtán stiga sigri. Semaj Inge átti stórleik í liði Hauka og var með þrefalda tvennu - átján stig, fjórtán fráköst og fjórtán stoðsendingar. Gerald Robinson skoraði 27 stig og var með níu fráköst. Hjá Njarðvík var Christopher Smith með 36 stig, tólf fráköst og fjögur varin skot. Magnús Þór Gunnarsson kom næstur með fimmtán stig. Tindastóll vann auðveldan sigur á Skallagrími á heimavelli, 72-48, og þá vann KR sigur á Fjölni fyrr í dag.Grindavík og Laugdælir eigast við í síðustu viðureign fjórðungsúrslitanna annað kvöld. Úrslit dagsins:Haukar-Njarðvík 98-84 Haukar: Gerald Robinson 27/9 fráköst, Semaj Inge 18/14 fráköst/14 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 18, Sævar Ingi Haraldsson 16, Sveinn Ómar Sveinsson 15/11 fráköst, Örn Sigurðarson 2, Emil Barja 2/6 fráköst. Njarðvík: Christopher Smith 36/12 fráköst/4 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 15, Friðrik E. Stefánsson 9/8 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Guðmundur Jónsson 6/5 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Jóhann Árni Ólafsson 4, Egill Jónasson 3, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Lárus Jónsson 2.KR-Fjölnir 82-74 KR: Brynjar Þór Björnsson 18, Fannar Ólafsson 15/6 fráköst, Marcus Walker 14/6 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 13/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 11/11 fráköst, Finnur Atli Magnússon 7/5 fráköst, Skarphéðinn Freyr Ingason 3, Jón Orri Kristjánsson 1/5 fráköst. Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 17, Sindri Kárason 15/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 14/11 fráköst/6 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 8, Jón Sverrisson 7/5 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 7/5 fráköst, Sigurður Þórarinsson 2, Arnþór Freyr Guðmundsson 2/5 fráköst, Trausti Eiríksson 2.Tindastóll-Skallagrímur 72-48 Tindastóll: Hayward Fain 15, Dragoljub Kitanovic 14, Svavar Atli Birgisson 14/11 fráköst, Friðrik Hreinsson 9, Sean Kingsley Cunningham 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 5/18 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 4, Halldór Halldórsson 2. Skallagrímur: Darrell Flake 17/11 fráköst, Mateuz Zowa 8/8 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7, Halldór Gunnar Jónsson 7, Birgir Þór Sverrisson 6, Davíð Guðmundsson 3.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira