Myndskreyttir Buffalo-skór 12. maí 2011 10:00 Svartur kjóll með skemmtilegum smáatriðum frá Moon Spoon Saloon. Mynd/Copenhagenfashionweek Hönnun danska tískumerkisins Moon Spoon Saloon þykir ólík annarri skandinavískri hönnun. Flíkurnar eru ýktar, litríkar og framandi. Sara Sachs er aðalhönnuður fatamerkisins en listamaðurinn Tal R sér um að glæða flíkurnar lífi með lit. Aðrir meðlimir Moon Spoon Saloon gengisins eru ljósmyndarinn Noam Giegst og stílistinn Melanie Buchhave. Hópurinn er óhræddur við að fara eigin leiðir í hönnun sinni og þykir mörgum aðdáunarvert hvað þau láta sig það litlu varða hvort flíkurnar eru söluvænar eða ekki.Skemmtilegt mynstur. Listamaðurinn Tal R sér um að glæða flíkurnar lífi og lit.Hönnun Moon Spoon Saloon er fyrst og fremst listræn, ýkt og glaðleg en fáir hönnuðir leyfa sér slíkt í dag. Ný lína merkisins var sýnd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn í febrúar og þar klæddust fyrirsæturnar gömlum Buffalo-skóm sem liðsmenn Moon Spoon Saloon höfðu skreytt og málað í ýmsum skemmtilegum litum. Þó að hönnun hópsins sé ef til vill of ærslafull fyrir suma er gaman að fylgjast með hönnun hans sem er ólík öllu öðru.Svartar leggings og litríkur mittisjakki við. Skórnir voru skreyttir af liðsmönnum Moon Spoon Saloon fyrir sýninguna.Framúrstefna Hönnun Moon Spoon Saloon þykir stundum ljósárum á undan öðrum enda eru flíkurnar nokkuð framúrstefnulegar. - sm Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Hönnun danska tískumerkisins Moon Spoon Saloon þykir ólík annarri skandinavískri hönnun. Flíkurnar eru ýktar, litríkar og framandi. Sara Sachs er aðalhönnuður fatamerkisins en listamaðurinn Tal R sér um að glæða flíkurnar lífi með lit. Aðrir meðlimir Moon Spoon Saloon gengisins eru ljósmyndarinn Noam Giegst og stílistinn Melanie Buchhave. Hópurinn er óhræddur við að fara eigin leiðir í hönnun sinni og þykir mörgum aðdáunarvert hvað þau láta sig það litlu varða hvort flíkurnar eru söluvænar eða ekki.Skemmtilegt mynstur. Listamaðurinn Tal R sér um að glæða flíkurnar lífi og lit.Hönnun Moon Spoon Saloon er fyrst og fremst listræn, ýkt og glaðleg en fáir hönnuðir leyfa sér slíkt í dag. Ný lína merkisins var sýnd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn í febrúar og þar klæddust fyrirsæturnar gömlum Buffalo-skóm sem liðsmenn Moon Spoon Saloon höfðu skreytt og málað í ýmsum skemmtilegum litum. Þó að hönnun hópsins sé ef til vill of ærslafull fyrir suma er gaman að fylgjast með hönnun hans sem er ólík öllu öðru.Svartar leggings og litríkur mittisjakki við. Skórnir voru skreyttir af liðsmönnum Moon Spoon Saloon fyrir sýninguna.Framúrstefna Hönnun Moon Spoon Saloon þykir stundum ljósárum á undan öðrum enda eru flíkurnar nokkuð framúrstefnulegar. - sm
Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira