Stjörnuband Jónasar í garðveislu 15. júlí 2011 10:30 Jónas Sigurðsson „Þetta verður algjör viðhafnarútgáfa af hljómsveitinni," segir Jónas Sigurðsson tónlistarmaður, en hann kemur fram á tónleikum í Hljómskálagarðinum í kvöld ásamt Ritvélum framtíðarinnar. Tónleikarnir eru liður í Garðveislu FTT, Félags tónskálda og textahöfunda. Félagið fagnaði aldarfjórðungsafmæli sínu árið 2008 og hafa Mezzoforte, Megas, Senuþjófarnir, Magga Stína, Hörður Torfason og Hjálmar öll sett svip sinn á Garðveislurnar upp frá því. „Við munum spila lög af þeim tveimur plötum sem ég hef gefið út. Það verður alveg glæsilegt svið og rosalega flott hljóðkerfi," segir Jónas. Tólf manna sveit kemur fram með honum. Þar má nefna þau Kristjönu Stefánsdóttur söngkonu, gítarleikarann Ómar Guðjónsson og Samúel Jón Samúelsson. „Það mætti kalla þetta „all-star" band," segir Jónas og hlær. Stjörnubandið hefur æft af kappi undanfarið, en framundan er stíf dagskrá. „Við verðum á Bræðslunni um næstu helgi og á Innpúkanum þar á eftir. Við erum því bara að æfa á fullu," segir Jónas. Auk Jónasar og Ritvélanna kemur dúettinn Song for Wendy fram í kvöld. Sveitin samanstendur af söngkonunni Dísu og danska tónlistarmanninum Mads Mouritz. Tónleikarnir hefjast kl. 21.15 og er aðgangur ókeypis. -ka Lífið Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
„Þetta verður algjör viðhafnarútgáfa af hljómsveitinni," segir Jónas Sigurðsson tónlistarmaður, en hann kemur fram á tónleikum í Hljómskálagarðinum í kvöld ásamt Ritvélum framtíðarinnar. Tónleikarnir eru liður í Garðveislu FTT, Félags tónskálda og textahöfunda. Félagið fagnaði aldarfjórðungsafmæli sínu árið 2008 og hafa Mezzoforte, Megas, Senuþjófarnir, Magga Stína, Hörður Torfason og Hjálmar öll sett svip sinn á Garðveislurnar upp frá því. „Við munum spila lög af þeim tveimur plötum sem ég hef gefið út. Það verður alveg glæsilegt svið og rosalega flott hljóðkerfi," segir Jónas. Tólf manna sveit kemur fram með honum. Þar má nefna þau Kristjönu Stefánsdóttur söngkonu, gítarleikarann Ómar Guðjónsson og Samúel Jón Samúelsson. „Það mætti kalla þetta „all-star" band," segir Jónas og hlær. Stjörnubandið hefur æft af kappi undanfarið, en framundan er stíf dagskrá. „Við verðum á Bræðslunni um næstu helgi og á Innpúkanum þar á eftir. Við erum því bara að æfa á fullu," segir Jónas. Auk Jónasar og Ritvélanna kemur dúettinn Song for Wendy fram í kvöld. Sveitin samanstendur af söngkonunni Dísu og danska tónlistarmanninum Mads Mouritz. Tónleikarnir hefjast kl. 21.15 og er aðgangur ókeypis. -ka
Lífið Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira