Sögð setja byrðar á bágstödd sveitarfélög 9. nóvember 2011 04:30 einar k. guðfinnsson ögmundur jónasson Sú ákvörðun að úthluta 300 milljónum af 700 milljóna aukaframlagi jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til Álftaness var gagnrýnd harðlega á Alþingi í gær. Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að með þessu væri verið að setja byrðar á þau sveitarfélög sem bágast stæðu. Einar var málshefjandi í utandagskrárumræðu um málið. Hann benti á að aukaframlaginu hefði verið komið á til að bæta rekstrarstöðu sveitarfélaga og jafna aðstöðumun. Alls fengju 17 sveitarfélög meira en tvö prósent tekna sinna í gegnum aukaframlagið. Heildarupphæð þess í ár nemur 700 milljónum króna, en nam 1 milljarði í fyrra. Einar gagnrýndi að innanríkis- og fjármálaráðherra hefðu ákveðið einhliða að binda 40 prósent af upphæðinni við sveitarfélagið Álftanes. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra minnti á að aukaframlagið væri ekki lögbundið og það hefði rokkað í fjárhæðum og til að mynda fallið niður árin 2002 og 2005. Hann sagði að nú væri úthlutað úr sjóðnum eftir fjárhagsstöðu sveitarfélaga, þar stæði Álftanes bágast. Fjárhaldsstjórn með Álftanesi óskaði eftir að allt aukaframlagið rynni til Álftaness, en sveitarfélögin mótmæltu því. Þess vegna hefði verið ákveðið að sú tala yrði 300 milljónir í ár. Fjölmargir þingmenn tóku til máls og sýndist sitt hverjum um ráðstöfunina. Ögmundi virðist hafa þótt umræðan litast af kjördæmahagsmunum: „Um eitt hef ég sannfærst, það er það að brýnt er að gera Ísland að einu kjördæmi, að við horfum heildstætt á málin, en ekki út frá einu og einu kjördæmi.“ - kóp Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Sjá meira
ögmundur jónasson Sú ákvörðun að úthluta 300 milljónum af 700 milljóna aukaframlagi jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til Álftaness var gagnrýnd harðlega á Alþingi í gær. Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að með þessu væri verið að setja byrðar á þau sveitarfélög sem bágast stæðu. Einar var málshefjandi í utandagskrárumræðu um málið. Hann benti á að aukaframlaginu hefði verið komið á til að bæta rekstrarstöðu sveitarfélaga og jafna aðstöðumun. Alls fengju 17 sveitarfélög meira en tvö prósent tekna sinna í gegnum aukaframlagið. Heildarupphæð þess í ár nemur 700 milljónum króna, en nam 1 milljarði í fyrra. Einar gagnrýndi að innanríkis- og fjármálaráðherra hefðu ákveðið einhliða að binda 40 prósent af upphæðinni við sveitarfélagið Álftanes. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra minnti á að aukaframlagið væri ekki lögbundið og það hefði rokkað í fjárhæðum og til að mynda fallið niður árin 2002 og 2005. Hann sagði að nú væri úthlutað úr sjóðnum eftir fjárhagsstöðu sveitarfélaga, þar stæði Álftanes bágast. Fjárhaldsstjórn með Álftanesi óskaði eftir að allt aukaframlagið rynni til Álftaness, en sveitarfélögin mótmæltu því. Þess vegna hefði verið ákveðið að sú tala yrði 300 milljónir í ár. Fjölmargir þingmenn tóku til máls og sýndist sitt hverjum um ráðstöfunina. Ögmundi virðist hafa þótt umræðan litast af kjördæmahagsmunum: „Um eitt hef ég sannfærst, það er það að brýnt er að gera Ísland að einu kjördæmi, að við horfum heildstætt á málin, en ekki út frá einu og einu kjördæmi.“ - kóp
Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Sjá meira