Byggt á Hólmsheiði og fé veitt á Hraunið 3. desember 2011 06:00 Litla-Hraun Fjárheimild til nauðsynlegra endurbóta á Litla-Hrauni verður bætt inn á fjárlög 2012, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. fréttablaðið/stefán fréttablaðið/stefán páll winkel stjórnsýsla Ákveðið hefur verið að veita fé til byggingar nýs fangelsis á Hólmsheiði, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Að auki er rætt um að setja sérstaka fjárupphæð til nauðsynlegra endurbóta á fangelsinu á Litla-Hrauni. Óvissa kom upp um áform innanríkisráðherra varðandi fangelsisbyggingu þegar fjárlaganefnd tók fjárheimild til þess úr fjárlögum. Björgvin G. Sigurðsson, fulltrúi í nefndinni, hefur mjög talað fyrir því að áhersla eigi frekar að vera á uppbyggingu á Litla-Hrauni. Heimildir Fréttablaðsins herma að sátt hafi náðst í málinu í gær. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir málið ekki frágengið, en hann sé mjög bjartsýnn á að málið nái fram að ganga í samræmi við óskir fagaðila, en þeir hafa mælt með fangelsi á Hólmsheiði. „Ég hef átt góðar samræður við fulltrúa í fjárlaganefnd þingsins og ráðuneytismenn og fulltrúar fangelsismálastofnunar undanfarna daga og ég er mjög bjartsýnn á að málið nái farsællega fram að ganga.“ Páll Winkel fangelsismálastjóri segist bjartsýnn á að málið leysist með farsælum hætti og hann hafi átt nokkra fundi með nefndum Alþingis þar sem gögnum hafi verið komið á framfæri og hreinskiptin umræða átt sér stað. Þá sendi Fangavarðafélag íslands frá sér yfirlýsingu í gær þar sem lýst er yfir heilshugar stuðningi við stefnu Fangelsismálastofnunar um uppbyggingu fangelsiskerfisins, þar með nýtt fangelsi á Hólmsheiði.“ Það er komið nóg af töfum á þessu brýna verkefni og er varað við því að Alþingi leggi stein í götu þessa framfaramáls eins og ráða má af fréttum,“ segir í yfirlýsingunni. „Við fylgjumst með framvindunni og munum ekki taka því þegjandi ef þessi áform verða stöðvuð eina ferðina enn. Að sjálfsögðu viljum við líka áframhaldandi uppbyggingu á Litla-Hrauni á komandi árum. En þetta eru ekki valkostir. Hólmsheiðina strax eins og lagt hefur verið upp með, síðan/og jafnframt uppbyggingu á Litla-Hrauni,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. jss@frettabladid.is kolbeinn@frettabladid.is Fréttir Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
páll winkel stjórnsýsla Ákveðið hefur verið að veita fé til byggingar nýs fangelsis á Hólmsheiði, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Að auki er rætt um að setja sérstaka fjárupphæð til nauðsynlegra endurbóta á fangelsinu á Litla-Hrauni. Óvissa kom upp um áform innanríkisráðherra varðandi fangelsisbyggingu þegar fjárlaganefnd tók fjárheimild til þess úr fjárlögum. Björgvin G. Sigurðsson, fulltrúi í nefndinni, hefur mjög talað fyrir því að áhersla eigi frekar að vera á uppbyggingu á Litla-Hrauni. Heimildir Fréttablaðsins herma að sátt hafi náðst í málinu í gær. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir málið ekki frágengið, en hann sé mjög bjartsýnn á að málið nái fram að ganga í samræmi við óskir fagaðila, en þeir hafa mælt með fangelsi á Hólmsheiði. „Ég hef átt góðar samræður við fulltrúa í fjárlaganefnd þingsins og ráðuneytismenn og fulltrúar fangelsismálastofnunar undanfarna daga og ég er mjög bjartsýnn á að málið nái farsællega fram að ganga.“ Páll Winkel fangelsismálastjóri segist bjartsýnn á að málið leysist með farsælum hætti og hann hafi átt nokkra fundi með nefndum Alþingis þar sem gögnum hafi verið komið á framfæri og hreinskiptin umræða átt sér stað. Þá sendi Fangavarðafélag íslands frá sér yfirlýsingu í gær þar sem lýst er yfir heilshugar stuðningi við stefnu Fangelsismálastofnunar um uppbyggingu fangelsiskerfisins, þar með nýtt fangelsi á Hólmsheiði.“ Það er komið nóg af töfum á þessu brýna verkefni og er varað við því að Alþingi leggi stein í götu þessa framfaramáls eins og ráða má af fréttum,“ segir í yfirlýsingunni. „Við fylgjumst með framvindunni og munum ekki taka því þegjandi ef þessi áform verða stöðvuð eina ferðina enn. Að sjálfsögðu viljum við líka áframhaldandi uppbyggingu á Litla-Hrauni á komandi árum. En þetta eru ekki valkostir. Hólmsheiðina strax eins og lagt hefur verið upp með, síðan/og jafnframt uppbyggingu á Litla-Hrauni,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. jss@frettabladid.is kolbeinn@frettabladid.is
Fréttir Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira