Heiðra minningu Hermanns 3. desember 2011 13:30 Heiðra minningu hemma X-mas tónleikarnir verða styrktartónleikar í minningu Hermanns Fannars Valgarðssonar. Hjálmar er ein þeirra hljómsveita sem troða upp. „Þetta verða stærstu X-mas tónleikar frá upphafi,“ segir Úlfar Linnet, einn vina Hermanns Fannars Valgarðssonar sem féll frá langt fyrir aldur fram í byrjun nóvember. Hinir árlegu X-mas tónleikar X-ins verða að þessu sinni styrktartónleikar í minningu Hermanns, og verða haldnir í Kaplakrika hinn 20. desember næstkomandi. Allur ágóði mun renna óskertur til fjölskyldu Hermanns, en hann starfaði um árabil á útvarpsrásinni. Vinir og samstarfsmenn Hermanns sjá um alla skipulagningu og hafa fengið margar stærstu hljómsveitir landsins til að koma fram á tónleikunum. „Skipulagningin hefur gengið rosalega vel og þetta verður frábært kvöld. Það er náttúrulega vegna þess að Hermann hafði svo góða nærveru og svo mörgum þótti vænt um hann sem svona margir vilja hjálpa til við þetta,“ segir Úlfar. Á meðal þeirra sem taka þátt er íþróttafélagið FH sem gefur afnot af Kaplakrika fyrir tónleikana, en Hermann var mikill stuðningsmaður liðsins. Listamennirnir sem munu heiðra minningu Hermanns eru meðal annars Mugison, Hjálmar, Of Monsters and Men, Dikta og Jón Jónsson. „Þetta verða frábærir tónleikar og gott tækifæri til að koma saman fyrir jólin og einfaldlega njóta þess að vera saman og hlusta á góða tónlist.“ Miðaverð er 2.000 krónur og miðasala fer fram á midi.is og í verslunum Brims og Maclands. - bb Fréttir Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira
„Þetta verða stærstu X-mas tónleikar frá upphafi,“ segir Úlfar Linnet, einn vina Hermanns Fannars Valgarðssonar sem féll frá langt fyrir aldur fram í byrjun nóvember. Hinir árlegu X-mas tónleikar X-ins verða að þessu sinni styrktartónleikar í minningu Hermanns, og verða haldnir í Kaplakrika hinn 20. desember næstkomandi. Allur ágóði mun renna óskertur til fjölskyldu Hermanns, en hann starfaði um árabil á útvarpsrásinni. Vinir og samstarfsmenn Hermanns sjá um alla skipulagningu og hafa fengið margar stærstu hljómsveitir landsins til að koma fram á tónleikunum. „Skipulagningin hefur gengið rosalega vel og þetta verður frábært kvöld. Það er náttúrulega vegna þess að Hermann hafði svo góða nærveru og svo mörgum þótti vænt um hann sem svona margir vilja hjálpa til við þetta,“ segir Úlfar. Á meðal þeirra sem taka þátt er íþróttafélagið FH sem gefur afnot af Kaplakrika fyrir tónleikana, en Hermann var mikill stuðningsmaður liðsins. Listamennirnir sem munu heiðra minningu Hermanns eru meðal annars Mugison, Hjálmar, Of Monsters and Men, Dikta og Jón Jónsson. „Þetta verða frábærir tónleikar og gott tækifæri til að koma saman fyrir jólin og einfaldlega njóta þess að vera saman og hlusta á góða tónlist.“ Miðaverð er 2.000 krónur og miðasala fer fram á midi.is og í verslunum Brims og Maclands. - bb
Fréttir Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira