Sandur úr Landeyjahöfn rýkur út 15. desember 2011 07:00 vinsæll sandur Ingimar í Vöruvali hefur nostrað við sandinn í vikunni til að geta boðið frambærilega vöru. Fréttablaðið/óskar p. Friðriksson „Ágóðinn hefði nú kannski verið meiri ef ég hefði ekki þurft að sigla til Þorlákshafnar og keyra austur í Landeyjahöfn,“ segir Ingimar Heiðar Georgsson, kaupmaður í Vöruvali í Vestmannaeyjum, sem selur nú pokaðan sand úr Landeyjahöfn. „Hugmyndin kviknaði í kjölfar sífelldrar umræðu hér í bænum um Landeyjahöfn. Þar hafa auðvitað verið vandræði með sandinn og þess vegna fannst mér þetta upplagt. Hér hefur verið frost og mikil hálka og ekki til hálkusalt þannig að þetta gæti orðið svakalegt sprotafyrirtæki,“ segir Ingimar. „Svo átti ég erindi upp á land í síðustu viku, renndi austur eftir og setti nokkur hundruð kíló í fólksbílinn minn. Í vikunni hef ég þurrkað sandinn svo þetta sé nú frambærileg vara en ekki mígandi blautt og leiðinlegt.“ Ingimar er búinn að pakka í rúmlega hundrað eins til eins og hálfs kílóa poka og selur þá á 500 krónur kílóið. Pokarnir hafa rokið út og Ingimar á enn nóg af sandi eftir sem hann getur útbúið til sölu. „Þetta er nú gert í gamni en öllu gamni fylgir einhver alvara,“ segir Ingimar, sem hyggst láta ágóðann renna til Siglingamálastofnunar. „Þeir gætu þá kannski notað þær krónur til að gera endurbætur á höfninni.“ - sh Fréttir Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Sjá meira
„Ágóðinn hefði nú kannski verið meiri ef ég hefði ekki þurft að sigla til Þorlákshafnar og keyra austur í Landeyjahöfn,“ segir Ingimar Heiðar Georgsson, kaupmaður í Vöruvali í Vestmannaeyjum, sem selur nú pokaðan sand úr Landeyjahöfn. „Hugmyndin kviknaði í kjölfar sífelldrar umræðu hér í bænum um Landeyjahöfn. Þar hafa auðvitað verið vandræði með sandinn og þess vegna fannst mér þetta upplagt. Hér hefur verið frost og mikil hálka og ekki til hálkusalt þannig að þetta gæti orðið svakalegt sprotafyrirtæki,“ segir Ingimar. „Svo átti ég erindi upp á land í síðustu viku, renndi austur eftir og setti nokkur hundruð kíló í fólksbílinn minn. Í vikunni hef ég þurrkað sandinn svo þetta sé nú frambærileg vara en ekki mígandi blautt og leiðinlegt.“ Ingimar er búinn að pakka í rúmlega hundrað eins til eins og hálfs kílóa poka og selur þá á 500 krónur kílóið. Pokarnir hafa rokið út og Ingimar á enn nóg af sandi eftir sem hann getur útbúið til sölu. „Þetta er nú gert í gamni en öllu gamni fylgir einhver alvara,“ segir Ingimar, sem hyggst láta ágóðann renna til Siglingamálastofnunar. „Þeir gætu þá kannski notað þær krónur til að gera endurbætur á höfninni.“ - sh
Fréttir Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent