Erlingur fékk heiðursverðlaun AIPS 28. janúar 2011 16:15 Sitjandi frá vinstri: May El Khalil, Tegla Chepkite Loroupe, Nawal El Moutawakel, Yoana Damyanova. Standandi frá vinstri: Gao Feng, Amin Motavassel Zadeh, Jean Dury, Darius Draudvila, Halldór Guðbergsson, Jeno Kamuti (President International Fair Play Committee), Edwin Moses, Philippe Housiax Photp/Giancarlo Colombo AIPS AIPS, sem eru alþjóðasamtök íþróttafréttamanna, veittu í gær sundþjálfaranum Erlingi Jóhannssyni heiðursviðurkenningu en Erlingur lést á síðasta ári. Erlingur var einn af frumkvöðlum í sundþjálfun fatlaðra á Íslandi og fékk hann AIPS Power of Sports Awards verðlaunin á hátíðarsamkomu AIPS í Sviss í gær. Nawal El Moutawakel frá Marokkó og May El Khalil frá Líbanon fengu einnig þessa viðurkenningu. Moutawakel er fyrsta konan frá Afríku sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikum og Khalil er frumkvöðull að maraþonhlaupi sem fram fer í Beirút árlega Halldór Guðbergsson sem keppti á heimsleikum fatlaðra í tvígang, 1988 og 1992 tók við verðlaununum fyrir hönd Erlings. Halldór æfði sund undir handleiðslu Erlings og þeir fóru saman á heimsleika. Halldór sagði m.a. að það væri mikill heiður fyrir hann að taka við þessari viðurkenningu fyrir hönd vinar síns.Frétt á vef AIPS. Innlendar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
AIPS, sem eru alþjóðasamtök íþróttafréttamanna, veittu í gær sundþjálfaranum Erlingi Jóhannssyni heiðursviðurkenningu en Erlingur lést á síðasta ári. Erlingur var einn af frumkvöðlum í sundþjálfun fatlaðra á Íslandi og fékk hann AIPS Power of Sports Awards verðlaunin á hátíðarsamkomu AIPS í Sviss í gær. Nawal El Moutawakel frá Marokkó og May El Khalil frá Líbanon fengu einnig þessa viðurkenningu. Moutawakel er fyrsta konan frá Afríku sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikum og Khalil er frumkvöðull að maraþonhlaupi sem fram fer í Beirút árlega Halldór Guðbergsson sem keppti á heimsleikum fatlaðra í tvígang, 1988 og 1992 tók við verðlaununum fyrir hönd Erlings. Halldór æfði sund undir handleiðslu Erlings og þeir fóru saman á heimsleika. Halldór sagði m.a. að það væri mikill heiður fyrir hann að taka við þessari viðurkenningu fyrir hönd vinar síns.Frétt á vef AIPS.
Innlendar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum