Casey vann í Bahrein Jón Júlíus Karlsson skrifar 30. janúar 2011 20:30 Paul Casey lék best í Bahrein. Getty Images Englendingurinn Paul Casey fór með sigur af hólmi á Volvo Golf Champions mótinu sem lauk í Bahrein í dag á Evrópumótaröðinni. Casey, sem hafði ekki unnið mót í 20 mánuði fyrir sigurinn í dag, lék samtals á 20 höggum undir pari og lék einu höggi betur en Svíinn Peter Hanson og Spánverjinn Miguel Angel Jimenez sem deildu öðru sætinu. Fyrir sigurinn fékk Casey um 45 milljónir íslenskra króna í sigurlaun og bætir eflaust stöðu sína á heimslistanum í golfi. Lokastaða efstu kylfinga: 1. Paul Casey -20 2.-3. Peter Hanson -19 2.-3. Miguel Angel Jimenez -19 4. Stephen Gallacher -18 5. Robert Karlsson -17Hér má sjá lokastöðuna í heild sinni. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Englendingurinn Paul Casey fór með sigur af hólmi á Volvo Golf Champions mótinu sem lauk í Bahrein í dag á Evrópumótaröðinni. Casey, sem hafði ekki unnið mót í 20 mánuði fyrir sigurinn í dag, lék samtals á 20 höggum undir pari og lék einu höggi betur en Svíinn Peter Hanson og Spánverjinn Miguel Angel Jimenez sem deildu öðru sætinu. Fyrir sigurinn fékk Casey um 45 milljónir íslenskra króna í sigurlaun og bætir eflaust stöðu sína á heimslistanum í golfi. Lokastaða efstu kylfinga: 1. Paul Casey -20 2.-3. Peter Hanson -19 2.-3. Miguel Angel Jimenez -19 4. Stephen Gallacher -18 5. Robert Karlsson -17Hér má sjá lokastöðuna í heild sinni.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti