Golden Globe: Fölir litir og einföld snið 26. janúar 2011 16:47 Mad Men-leikkonan January Jones tók sig vel út í þessum fallega, rauða kjól frá Versace. Nordicphotos/Getty Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles á dögunum og að venju hefur mikið verið pælt í klæðnaði leikkvennanna. Pastellitir og fölir litatónar voru ríkjandi á rauða dreglinum í ár en inni á milli mátti sjá sterkari liti líkt og rauða kjóla January Jones og Christinu Hendricks. Tískuspekúlantar voru flestir sammála um að Gossip Girl stjarnan Leighton Meester og leikkonan Tilda Swinton hefðu verið á meðal þeirra best klæddu í ár. Meester klæddist föllituðum kjól frá Burberry á meðal Swinton kaus pils og skyrtu frá Jil Sanders. - smChristina Hendricks, samstarfskona Jones, mætti einnig í rauðum kjól á hátíðina. Hennar kjóll er þó örlítið íburðarmeiri en kjóllinn sem Jones klæddist.Leighton Meester Meester hefur löngum þótt mjög smekkleg og það sannaði hún í þessum fallega kvöldkjól frá Burberry.Hin breska Tilda Swinton var falleg í þessu ljósa dressi frá hönnuðinum Jil Sanders, sniðið er látlaust og klæðilegt.Leikkonan Michelle Williams klæddist þessum blómaskreytta kjól á hátíðina. Tískuspekúlantar annaðhvort hrifust af kjólnum eða þótti hann hræðilega smekklaus.Hin smávaxna leikkona Mila Kunis hefur slegið í gegn með leik sínum í The Black Swan. Græni liturinn klæðir hana afskaplega vel.Kjóll Catherine Zeta-Jones var stór og mikill um sig, hún kaus grænan lit líkt og Kunis. Golden Globes Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles á dögunum og að venju hefur mikið verið pælt í klæðnaði leikkvennanna. Pastellitir og fölir litatónar voru ríkjandi á rauða dreglinum í ár en inni á milli mátti sjá sterkari liti líkt og rauða kjóla January Jones og Christinu Hendricks. Tískuspekúlantar voru flestir sammála um að Gossip Girl stjarnan Leighton Meester og leikkonan Tilda Swinton hefðu verið á meðal þeirra best klæddu í ár. Meester klæddist föllituðum kjól frá Burberry á meðal Swinton kaus pils og skyrtu frá Jil Sanders. - smChristina Hendricks, samstarfskona Jones, mætti einnig í rauðum kjól á hátíðina. Hennar kjóll er þó örlítið íburðarmeiri en kjóllinn sem Jones klæddist.Leighton Meester Meester hefur löngum þótt mjög smekkleg og það sannaði hún í þessum fallega kvöldkjól frá Burberry.Hin breska Tilda Swinton var falleg í þessu ljósa dressi frá hönnuðinum Jil Sanders, sniðið er látlaust og klæðilegt.Leikkonan Michelle Williams klæddist þessum blómaskreytta kjól á hátíðina. Tískuspekúlantar annaðhvort hrifust af kjólnum eða þótti hann hræðilega smekklaus.Hin smávaxna leikkona Mila Kunis hefur slegið í gegn með leik sínum í The Black Swan. Græni liturinn klæðir hana afskaplega vel.Kjóll Catherine Zeta-Jones var stór og mikill um sig, hún kaus grænan lit líkt og Kunis.
Golden Globes Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp