Helga Margrét vann fjölþrautarmót í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2011 18:15 Helga Margrét Þorsteinsdóttir. Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir sigraði örugglega í dag í fimmtarþraut á stjóru fjölþrautarmóti í Växjö í Svíþjóð þar sem hún hefur verið við æfingar hjá nýja þjálfara sínum Agne Bergvall. Helga Margrét fékk 4158 stig á mótinu og var nálægt Íslandsmeti sínu sem er 4205 stig síðan í Stokkhólmi í mars í fyrra. Hún jafnaði meðal annars sitt persónulega met í 60 metra grindarhlaupi. Carolina Klüft tók þátt í nokkrum greinum þrautinnar en lauk ekki keppni en það hefur verið gaman fyrir Helgu Margréti að keppa við hlið fyrrum Ólympíumeistara í greininni. Lisa Linnell varð í öðru sæti 180 stigum á eftir Helgu.Árangur Helgu Margrétar í einstökum greinum er sem hér segir: 60 m grind: 8,73 sekúndur (967 stig) Hástökk: 1,68 metrar (830 stig) Kúluvarp: 13,25 metrar (744 stig) Langstökk: 5,56 metrar (717 stig) 800 metra hlaup: 2 mínútur 14,48 sekúndur (900 stig) „Þessi þraut var hugsuð sem upphitun fyrir miklu stærri þraut sem verður eftir þrjár vikur í Norrköping í Svíþjóð. Það er sænska meistaramótið. Ef allt gengur upp þar mun hún bæta Íslandsmetið vel þar," sagði Vésteinn Hafsteinsson í fréttatilkynningu í dag. Innlendar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir sigraði örugglega í dag í fimmtarþraut á stjóru fjölþrautarmóti í Växjö í Svíþjóð þar sem hún hefur verið við æfingar hjá nýja þjálfara sínum Agne Bergvall. Helga Margrét fékk 4158 stig á mótinu og var nálægt Íslandsmeti sínu sem er 4205 stig síðan í Stokkhólmi í mars í fyrra. Hún jafnaði meðal annars sitt persónulega met í 60 metra grindarhlaupi. Carolina Klüft tók þátt í nokkrum greinum þrautinnar en lauk ekki keppni en það hefur verið gaman fyrir Helgu Margréti að keppa við hlið fyrrum Ólympíumeistara í greininni. Lisa Linnell varð í öðru sæti 180 stigum á eftir Helgu.Árangur Helgu Margrétar í einstökum greinum er sem hér segir: 60 m grind: 8,73 sekúndur (967 stig) Hástökk: 1,68 metrar (830 stig) Kúluvarp: 13,25 metrar (744 stig) Langstökk: 5,56 metrar (717 stig) 800 metra hlaup: 2 mínútur 14,48 sekúndur (900 stig) „Þessi þraut var hugsuð sem upphitun fyrir miklu stærri þraut sem verður eftir þrjár vikur í Norrköping í Svíþjóð. Það er sænska meistaramótið. Ef allt gengur upp þar mun hún bæta Íslandsmetið vel þar," sagði Vésteinn Hafsteinsson í fréttatilkynningu í dag.
Innlendar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira