Elskar pelsa og loðhúfur 11. janúar 2011 06:00 Jana Maren hressti upp á þessa slá sem hún fann uppi á lofti. Fréttablaðið/Valli "Ég er svolítið sparileg, alltaf í kjólum og háum hælum og elska allt sem er loðið, pelsa og loðhúfur," segir Jana Maren Óskarsdóttir, verslunarstjóri í Gyllta kettinum, þegar Fréttablaðið forvitnast um fatastíl hennar. Á myndinni klæðist hún gamalli slá sem búið er að hressa upp á. „Þetta var gólfsíð slá sem við fundum uppi á lofti. Hún var stytt og rúnnuð til og bætt á hana hettu og skinni og breyttist við það í æðislega flík. Mjög sparileg, fyrir leikhúsferð eða fínt út að borða. Svo er ég í kjól frá Gyllta kettinum innan undir." Spurð um uppáhaldsbúðir segist Jana helst nota tækifærið þegar hún ferðast til útlanda til að kaupa föt. Top Shop og Primark eru meðal hennar uppáhaldsverslana og svo kaupir hún mikið af „second hand"-fatnaði. „Ég þræði „vintage"-verslanir bæði í útlöndum og hér heima. Það er til dæmis alltaf gaman að gramsa í Kolaportinu." heida@frettabladid.is Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
"Ég er svolítið sparileg, alltaf í kjólum og háum hælum og elska allt sem er loðið, pelsa og loðhúfur," segir Jana Maren Óskarsdóttir, verslunarstjóri í Gyllta kettinum, þegar Fréttablaðið forvitnast um fatastíl hennar. Á myndinni klæðist hún gamalli slá sem búið er að hressa upp á. „Þetta var gólfsíð slá sem við fundum uppi á lofti. Hún var stytt og rúnnuð til og bætt á hana hettu og skinni og breyttist við það í æðislega flík. Mjög sparileg, fyrir leikhúsferð eða fínt út að borða. Svo er ég í kjól frá Gyllta kettinum innan undir." Spurð um uppáhaldsbúðir segist Jana helst nota tækifærið þegar hún ferðast til útlanda til að kaupa föt. Top Shop og Primark eru meðal hennar uppáhaldsverslana og svo kaupir hún mikið af „second hand"-fatnaði. „Ég þræði „vintage"-verslanir bæði í útlöndum og hér heima. Það er til dæmis alltaf gaman að gramsa í Kolaportinu." heida@frettabladid.is
Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira