Fjórir meðlimir í Team Iceland í golfinu | Breytt skipulag afrekshópa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2012 16:30 Tinna Jóhannsdóttir og Birgir Leifur Hafþórsson eru bæði í Team Iceland. Mynd/Daníel Úlfar Jónsson nýráðinn landsliðsþjálfari í golfi hefur að undanförnum vikum verið að skipuleggja æfingardagskrá fyrir afrekshópa GSÍ. Úlfar hefur skipt hópnum upp í samræmi við stöðu og markmið hvers kylfings og nefnast hóparnir Team Iceland, A hópur og B hópur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandinu. Team Iceland skipa þeir kylfingar sem eru af fullri alvöru í atvinnumennsku, eða hafa það markmið innan tíðar að stíga skrefið úr áhugamennsku yfir í atvinnumennsku; og hafa sýnt frábæran árangur í mótum hérlendis og erlendis. Það eru fjórir kylfingar sem komast í þann hóp en það eru Birgir Leifur Hafþórsson, Ólafur Björn Loftsson, Stefán Már Stefánsson og Tinna Jóhannsdóttir. A-hópur er skipaður þeim kylfingum sem sýndu hvað bestan árangur í sínum flokkum á seinasta tímabili. Í b-hópi verða kylfingar í afrekshópi GSÍ sem ekki skipa Team Iceland eða A hóp. Ekki er verið að gefa kylfingi í hópi A öruggt sæti í landsliðsverkefni. Kylfingur í B hópi hefur sömu tækifæri á landsliðsverkefnum með því að ná góðum árangri í viðmiðunarmótum. Úlfar mun leggja áherslu á að fylgst með framvindu kylfingana í vetur á GSÍ æfingum sem og klúbbaæfingum, í samráði við þjálfara viðkomandi kylfinga.Team Iceland Birgir Leifur Hafþórsson Ólafur Björn Loftsson Stefán Már Stefánsson Tinna JóhannsdóttirA-hópur Alfreð Brynjar Kristinsson Andri Þór Björnsson Arnar Snær Hákonarson Arnór Ingi Finnbjörnsson Axel Bóasson Birgir Björn Magnússon Bjarki Pétursson Gísli Sveinbergsson Guðjón Henning Hilmarsson Guðmundur Ágúst Kristjánsson Haraldur Franklín Magnús Kristján Þór Einarsson Ragnar Már Garðarsson Rúnar Arnórsson Þórður Rafn Gissurarson Anna Sólveig Snorradóttir Guðrún Brá Björgvinsdóttir Guðrún Pétursdóttir Ingunn Gunnarsdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ragnhildur Kristinsdóttir Signý Arnórsdóttir Sunna Víðisdóttir Valdís Þóra JónsdóttirB hópur Andri Már Óskarsson Aron Snær Júlíusson Benedikt Sveinsson Dagur Ebenezersson Emil Þór Ragnarsson Gísli Þór Þórðarson Ísak Jasonarson Kristinn Reyr Sigurðsson Magnús Björn Sigurðsson Óðinn Þór Ríkharðsson Berglind Björnsdóttir Birta Dís Jónsdóttir Eygló Myrra Óskarsdóttir Halla Björk Ragnarsdóttir Högna Kristbjörg Knútsdóttir Íris Katla Guðmundsdóttir Karen Guðnadóttir Ragna Björk Ólafsdóttir Saga Ísafold Arnarsdóttir Sara Margrét Hinriksdóttir Særós Eva Óskarsdóttir Þóra Kristín Ragnarsdóttir Þórdís Rögnvaldsdóttir Golf Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Fleiri fréttir Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Úlfar Jónsson nýráðinn landsliðsþjálfari í golfi hefur að undanförnum vikum verið að skipuleggja æfingardagskrá fyrir afrekshópa GSÍ. Úlfar hefur skipt hópnum upp í samræmi við stöðu og markmið hvers kylfings og nefnast hóparnir Team Iceland, A hópur og B hópur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandinu. Team Iceland skipa þeir kylfingar sem eru af fullri alvöru í atvinnumennsku, eða hafa það markmið innan tíðar að stíga skrefið úr áhugamennsku yfir í atvinnumennsku; og hafa sýnt frábæran árangur í mótum hérlendis og erlendis. Það eru fjórir kylfingar sem komast í þann hóp en það eru Birgir Leifur Hafþórsson, Ólafur Björn Loftsson, Stefán Már Stefánsson og Tinna Jóhannsdóttir. A-hópur er skipaður þeim kylfingum sem sýndu hvað bestan árangur í sínum flokkum á seinasta tímabili. Í b-hópi verða kylfingar í afrekshópi GSÍ sem ekki skipa Team Iceland eða A hóp. Ekki er verið að gefa kylfingi í hópi A öruggt sæti í landsliðsverkefni. Kylfingur í B hópi hefur sömu tækifæri á landsliðsverkefnum með því að ná góðum árangri í viðmiðunarmótum. Úlfar mun leggja áherslu á að fylgst með framvindu kylfingana í vetur á GSÍ æfingum sem og klúbbaæfingum, í samráði við þjálfara viðkomandi kylfinga.Team Iceland Birgir Leifur Hafþórsson Ólafur Björn Loftsson Stefán Már Stefánsson Tinna JóhannsdóttirA-hópur Alfreð Brynjar Kristinsson Andri Þór Björnsson Arnar Snær Hákonarson Arnór Ingi Finnbjörnsson Axel Bóasson Birgir Björn Magnússon Bjarki Pétursson Gísli Sveinbergsson Guðjón Henning Hilmarsson Guðmundur Ágúst Kristjánsson Haraldur Franklín Magnús Kristján Þór Einarsson Ragnar Már Garðarsson Rúnar Arnórsson Þórður Rafn Gissurarson Anna Sólveig Snorradóttir Guðrún Brá Björgvinsdóttir Guðrún Pétursdóttir Ingunn Gunnarsdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ragnhildur Kristinsdóttir Signý Arnórsdóttir Sunna Víðisdóttir Valdís Þóra JónsdóttirB hópur Andri Már Óskarsson Aron Snær Júlíusson Benedikt Sveinsson Dagur Ebenezersson Emil Þór Ragnarsson Gísli Þór Þórðarson Ísak Jasonarson Kristinn Reyr Sigurðsson Magnús Björn Sigurðsson Óðinn Þór Ríkharðsson Berglind Björnsdóttir Birta Dís Jónsdóttir Eygló Myrra Óskarsdóttir Halla Björk Ragnarsdóttir Högna Kristbjörg Knútsdóttir Íris Katla Guðmundsdóttir Karen Guðnadóttir Ragna Björk Ólafsdóttir Saga Ísafold Arnarsdóttir Sara Margrét Hinriksdóttir Særós Eva Óskarsdóttir Þóra Kristín Ragnarsdóttir Þórdís Rögnvaldsdóttir
Golf Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Fleiri fréttir Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira