Vasadiskó: Mugison og Lana Del Ray með lög ársins Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. janúar 2012 18:09 Mugison og bandaríska söngkonan Lana Del Rey voru í efstu sætum innlenda og erlenda lista útvarpsþáttarins Vasadiskó yfir bestu lög ársins 2011. Lagið Stingum af var valið lag ársins af þeim íslensku en lagið Video Games af þeim erlendu. Í óvenju löngum þætti af Vasadiskó voru talin upp þau 60 lög sem þóttu skara fram úr öðrum á síðasta útgáfuári. Þrjátíu innlend og 30 erlend. Sóley, Prins Póló, Gus Gus og Lay Low áttu lög á topp 5 hjá íslensku deildinni en Laura Marling, The Weeknd, Michael Kiwanuka og Joe Goddard í erlendu. Þátturinn í dag var annar af tveimur hjá Vasadiskó sem gerir upp tónlistarárið sem var að líða. Eftir viku verður sérþáttur er telur upp 20 bestu íslensku og erlendu plöturnar. Sá listi verður nokkuð ólíkur listanum sem var leikinn í dag því þó lög komist inn á lagalistann þýðir það ekki að þau komi af heilsteyptum og góðum plötum. Hér eru listarnir í heild sinni en hægt er að hlusta á þáttin hér á Vísi.is. Þátturinn er í boði Gogoyoko. slensk: 1. Mugison - Stingum af 2. Sóley - Smashed Birds 3. Prins Póló - Niðrá Strönd (Sexy Schidt Remix) 4. Gus Gus - Within You 5. Lay Low - Brostinn Strengur 6. Gnúsi Yones - Fullkomin Ruglkona 7. Sing Fang - Because of the Blood 8. Mammút - Bakkus 9. 1860 - Allra veðra von 10. Snorri Helgason - River 11. Jónsi - Gathering Stories 12. Björk - Cosmogony 13. Of Monsters and Men - Little Talks 14. Friðrik Dór - I don't remember your name 15. Ólafur Arnalds & Arnór Dan - Old Skin 16. Þórir Georg - Er sem er 17. Ham - Sviksemi 18. Ghostigital - Don't Push Me 19. Samaris - Góða Tungl 20. Útidúr - Up & Down (Nuke Dukem remix) 21. FM Belfast - I don't want to go to sleep either 22. Emmsjé Gauti - Kingsize Papes 23. Immo - Barcelona (prod. Fonetik Simbol) 24. Pétur Ben & Eberg - Over and over 25. Eldar - Bráðum Burt 26. Nolo - Taxi 27. Bix - No Mercy (feat. Daníel Ágúst) 28. Ojbarasta - Jolly good 29. The Vintage Caravan - Let´s get it on 30. Daníel Ágúst - Yeah yeah yeah Erlent: 1. Lana Del Ray - Video Games 2. Laura Marling - Night after night 3. The Weeknd - Glass Table Girls 4. Michael Kiwanuka - Tell me a tale 5. Joe Goddard - Gabriel (feat. Valentina) 6. Kavinsky - Nightcall 7. Adele - Rolling in the deep 8. Anna Calvi - Desire 9. M83 - Midnight City 10. Azealia Banks - 212 11. Clock Opera - Lesson no. 7 12. Florence and the Machine - Shake it Out 13. Metronomy - The Look 14. SBTRKT - Hold On 15. Woodkid - Iron 16. Does it Offend You, Yeah? - Wrestler 17. Gotye - Somebody that I Used to know 18. James Blake - Limit to your love 19. Wiley - Numbers in Action 20. Yacht - Paradise Engineering 21. Foster the People - Pumped up Kicks 22. The Kills - Heart is a beating Drum 23. Lykke Li - I Follow Rivers 24. Bon Iver - Calgary 25. Gil Scott Heron & Jamie XX - I´ll take care of You 26. The Rapture - How Deep is Your Love? 27. Cults - Go Outside 28. Kurt Vile - The Creature 29. Katy B - Easy Please Me 30. Drake - Marvins Room Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Mugison og bandaríska söngkonan Lana Del Rey voru í efstu sætum innlenda og erlenda lista útvarpsþáttarins Vasadiskó yfir bestu lög ársins 2011. Lagið Stingum af var valið lag ársins af þeim íslensku en lagið Video Games af þeim erlendu. Í óvenju löngum þætti af Vasadiskó voru talin upp þau 60 lög sem þóttu skara fram úr öðrum á síðasta útgáfuári. Þrjátíu innlend og 30 erlend. Sóley, Prins Póló, Gus Gus og Lay Low áttu lög á topp 5 hjá íslensku deildinni en Laura Marling, The Weeknd, Michael Kiwanuka og Joe Goddard í erlendu. Þátturinn í dag var annar af tveimur hjá Vasadiskó sem gerir upp tónlistarárið sem var að líða. Eftir viku verður sérþáttur er telur upp 20 bestu íslensku og erlendu plöturnar. Sá listi verður nokkuð ólíkur listanum sem var leikinn í dag því þó lög komist inn á lagalistann þýðir það ekki að þau komi af heilsteyptum og góðum plötum. Hér eru listarnir í heild sinni en hægt er að hlusta á þáttin hér á Vísi.is. Þátturinn er í boði Gogoyoko. slensk: 1. Mugison - Stingum af 2. Sóley - Smashed Birds 3. Prins Póló - Niðrá Strönd (Sexy Schidt Remix) 4. Gus Gus - Within You 5. Lay Low - Brostinn Strengur 6. Gnúsi Yones - Fullkomin Ruglkona 7. Sing Fang - Because of the Blood 8. Mammút - Bakkus 9. 1860 - Allra veðra von 10. Snorri Helgason - River 11. Jónsi - Gathering Stories 12. Björk - Cosmogony 13. Of Monsters and Men - Little Talks 14. Friðrik Dór - I don't remember your name 15. Ólafur Arnalds & Arnór Dan - Old Skin 16. Þórir Georg - Er sem er 17. Ham - Sviksemi 18. Ghostigital - Don't Push Me 19. Samaris - Góða Tungl 20. Útidúr - Up & Down (Nuke Dukem remix) 21. FM Belfast - I don't want to go to sleep either 22. Emmsjé Gauti - Kingsize Papes 23. Immo - Barcelona (prod. Fonetik Simbol) 24. Pétur Ben & Eberg - Over and over 25. Eldar - Bráðum Burt 26. Nolo - Taxi 27. Bix - No Mercy (feat. Daníel Ágúst) 28. Ojbarasta - Jolly good 29. The Vintage Caravan - Let´s get it on 30. Daníel Ágúst - Yeah yeah yeah Erlent: 1. Lana Del Ray - Video Games 2. Laura Marling - Night after night 3. The Weeknd - Glass Table Girls 4. Michael Kiwanuka - Tell me a tale 5. Joe Goddard - Gabriel (feat. Valentina) 6. Kavinsky - Nightcall 7. Adele - Rolling in the deep 8. Anna Calvi - Desire 9. M83 - Midnight City 10. Azealia Banks - 212 11. Clock Opera - Lesson no. 7 12. Florence and the Machine - Shake it Out 13. Metronomy - The Look 14. SBTRKT - Hold On 15. Woodkid - Iron 16. Does it Offend You, Yeah? - Wrestler 17. Gotye - Somebody that I Used to know 18. James Blake - Limit to your love 19. Wiley - Numbers in Action 20. Yacht - Paradise Engineering 21. Foster the People - Pumped up Kicks 22. The Kills - Heart is a beating Drum 23. Lykke Li - I Follow Rivers 24. Bon Iver - Calgary 25. Gil Scott Heron & Jamie XX - I´ll take care of You 26. The Rapture - How Deep is Your Love? 27. Cults - Go Outside 28. Kurt Vile - The Creature 29. Katy B - Easy Please Me 30. Drake - Marvins Room Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira