Gátu opnað Zara-búð vegna persónulegra tengsla eigenda Þorbjörn Þórðarson skrifar 6. janúar 2012 21:00 Hagar gátu náð sérleyfissamningi við Zara-samsteypuna um opnun Zöru verslunar á Íslandi vegna persónulegra tengsla Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Jóns Schevings Thorsteinssonar við eiganda Zöru, Amancio Ortega, en áður en þetta gekk eftir árið 2001 höfðu fjölmargir reynt að fá sérleyfi og opna Zöru verslanir hér á landi án árangurs. Þetta kemur fram í viðtali við Finn Árnason, forstjóra Haga, í nýjasta þættinum af Klinkinu. Ortega er sérlundaður náungi en hann breytti tískuheiminum varanlega með því að ná fram ótrúlega hröðum framleiðsluferli, en tískuvörur Zöru eru aðeins tvær vikur frá teikniborðinu og til neytandans. Fyrirtækið framleiðir hátískuvörur á lágu verði. „Þetta er bylting í ferlinu og alllri lógistík með vöru. Og þetta hefur, í sambandi við þennan fatabransa, algjörlega gjörbylt öllu. Við höfum verið með framleiðslu og sölu á fatnaði í Hagkaup í langan tíma. Þar höfum við verið að fara til Austurlanda og kaupa eitthvað og það er koma til okkar 6-8 mánuðum seinna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga. Finnur segist sjálfur kaupa sín föt hjá dótturfélögum Haga, en viðurkennir að kaupa líka hjá öðrum, einfaldlega af þeirri ástæðu að markaður með fatnað fyrir karlmenn á Íslandi sé fábrotinn. „Við karlarnir erum ekki nógu duglegir að kaupa okkur föt," segir Finnur. Hluti úr Klinkinu þar sem Finnur ræðir Zöru og aðdragandann að opnun búðanna hér heima má finna hér fyrir ofan. Þá má sjá nýjasta þáttinn af Klinkinu í heild sinni hér. Klinkið Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Sjá meira
Hagar gátu náð sérleyfissamningi við Zara-samsteypuna um opnun Zöru verslunar á Íslandi vegna persónulegra tengsla Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Jóns Schevings Thorsteinssonar við eiganda Zöru, Amancio Ortega, en áður en þetta gekk eftir árið 2001 höfðu fjölmargir reynt að fá sérleyfi og opna Zöru verslanir hér á landi án árangurs. Þetta kemur fram í viðtali við Finn Árnason, forstjóra Haga, í nýjasta þættinum af Klinkinu. Ortega er sérlundaður náungi en hann breytti tískuheiminum varanlega með því að ná fram ótrúlega hröðum framleiðsluferli, en tískuvörur Zöru eru aðeins tvær vikur frá teikniborðinu og til neytandans. Fyrirtækið framleiðir hátískuvörur á lágu verði. „Þetta er bylting í ferlinu og alllri lógistík með vöru. Og þetta hefur, í sambandi við þennan fatabransa, algjörlega gjörbylt öllu. Við höfum verið með framleiðslu og sölu á fatnaði í Hagkaup í langan tíma. Þar höfum við verið að fara til Austurlanda og kaupa eitthvað og það er koma til okkar 6-8 mánuðum seinna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga. Finnur segist sjálfur kaupa sín föt hjá dótturfélögum Haga, en viðurkennir að kaupa líka hjá öðrum, einfaldlega af þeirri ástæðu að markaður með fatnað fyrir karlmenn á Íslandi sé fábrotinn. „Við karlarnir erum ekki nógu duglegir að kaupa okkur föt," segir Finnur. Hluti úr Klinkinu þar sem Finnur ræðir Zöru og aðdragandann að opnun búðanna hér heima má finna hér fyrir ofan. Þá má sjá nýjasta þáttinn af Klinkinu í heild sinni hér.
Klinkið Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Sjá meira