Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Karl Lúðvíksson skrifar 12. janúar 2012 12:41 Frá undirritun samnings á leigu Þverár og Kjarrár Mynd: Sigurjón Ragnar Starir ehf er nýr leigutaki veiðiréttar Þverár og Kjarrár í Borgarfirði. Samningur þess efnis var undirritaður í eftirmiðdaginn. Veiðisvæðið var boðið út síðla síðasta árs og vakti útboðsferlið mikla athygli. Ekki síst fyrir þá staðreynd að fyrrum leigutaki, Sporður ehf, hefur haft Þverá og Kjarrá á leigu um áratuga skeið og því voru margir sem sýndu veiðiréttinum áhuga. Starir ehf er félag sem stofnað var einvörðungu með leigutökuna í huga. Stjórnarformaður er Davíð Másson en með honum í stjórn eru Halldór Hafsteinsson og Ingólfur Ásgeirsson. Leigutími er til fimm ára frá og með 2013. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Ísdorgið hægt og rólega að hverfa Veiði Stjórn villtra laxastofna hefur bruðist Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði Láttu fluguna fara hægt um hylinn Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Angling IQ komið út Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Frábært veiðiveður framundan um helgina Veiði Laxveiðisumarið 2011: Haffjarðará og Selá gáfu mest Veiði
Starir ehf er nýr leigutaki veiðiréttar Þverár og Kjarrár í Borgarfirði. Samningur þess efnis var undirritaður í eftirmiðdaginn. Veiðisvæðið var boðið út síðla síðasta árs og vakti útboðsferlið mikla athygli. Ekki síst fyrir þá staðreynd að fyrrum leigutaki, Sporður ehf, hefur haft Þverá og Kjarrá á leigu um áratuga skeið og því voru margir sem sýndu veiðiréttinum áhuga. Starir ehf er félag sem stofnað var einvörðungu með leigutökuna í huga. Stjórnarformaður er Davíð Másson en með honum í stjórn eru Halldór Hafsteinsson og Ingólfur Ásgeirsson. Leigutími er til fimm ára frá og með 2013. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Ísdorgið hægt og rólega að hverfa Veiði Stjórn villtra laxastofna hefur bruðist Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði Láttu fluguna fara hægt um hylinn Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Angling IQ komið út Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Frábært veiðiveður framundan um helgina Veiði Laxveiðisumarið 2011: Haffjarðará og Selá gáfu mest Veiði