Einstaklingum líði betur í jafnara samfélagi Hafsteinn Hauksson skrifar 1. febrúar 2012 20:15 „Ég ætla að gefa þér hundrað þúsund kall. Ertu sáttur?" spyr Ragna Benedikta Garðarsdóttir, doktor í félagssálfræði, fréttamann í nýjasta þætti Klinksins. „Og svo ætla ég að gefa myndatökumanninum 200 þúsund krónur. Þá ert þú ekki jafnsáttur, vegna þess að um leið og einhver er kominn með meira heldur þú fyrir sama framlag, þá ertu orðinn ósáttur við það sem þú færð." Ragna hefur rannsakað tengsl peninga og hamingju og segir svokallaðan afstæðan skort hafa mikil áhrif á fólk. Hann felur í sér að fólk telji sig skorta hluti miðað við aðra í kringum sig sem eiga meira, þrátt fyrir að hafa það hugsanlega mjög gott. Hann hafi átt þátt í hruninu þegar margir voru komnir í lúxusneyslu og nýtt samfélagslegt norm hafi orðið til. Eina leiðin fyrir fólk á eðlilegum tekjum til að ná sömu stöðu hafi verið að skuldsetja sig, en ekki þarf að hafa mörg orð um þátt ofskuldsetningar í samdrætti efnahagslífsins. Ragna telur að vegna þessa geti jöfnuður stuðlað að hamingju í samfélaginu, og segir rannsóknir benda til að sú sé raunin. „Það er pínu hættulegt að tala um jöfnuð, fólki finnst það svo pólitískt. Málið er samt að það er fullt af félags- og sálfræðilegum rannsóknum sem benda til þess að í jafnara samfélagi líður einstaklingnum betur." Sjá má nýjasta þátt Klinksins í heild sinni hér, en þar ræðir Ragna Benedikta um sálfræði hagkerfisins, efnishyggju, peninga og hamingju. Klinkið Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
„Ég ætla að gefa þér hundrað þúsund kall. Ertu sáttur?" spyr Ragna Benedikta Garðarsdóttir, doktor í félagssálfræði, fréttamann í nýjasta þætti Klinksins. „Og svo ætla ég að gefa myndatökumanninum 200 þúsund krónur. Þá ert þú ekki jafnsáttur, vegna þess að um leið og einhver er kominn með meira heldur þú fyrir sama framlag, þá ertu orðinn ósáttur við það sem þú færð." Ragna hefur rannsakað tengsl peninga og hamingju og segir svokallaðan afstæðan skort hafa mikil áhrif á fólk. Hann felur í sér að fólk telji sig skorta hluti miðað við aðra í kringum sig sem eiga meira, þrátt fyrir að hafa það hugsanlega mjög gott. Hann hafi átt þátt í hruninu þegar margir voru komnir í lúxusneyslu og nýtt samfélagslegt norm hafi orðið til. Eina leiðin fyrir fólk á eðlilegum tekjum til að ná sömu stöðu hafi verið að skuldsetja sig, en ekki þarf að hafa mörg orð um þátt ofskuldsetningar í samdrætti efnahagslífsins. Ragna telur að vegna þessa geti jöfnuður stuðlað að hamingju í samfélaginu, og segir rannsóknir benda til að sú sé raunin. „Það er pínu hættulegt að tala um jöfnuð, fólki finnst það svo pólitískt. Málið er samt að það er fullt af félags- og sálfræðilegum rannsóknum sem benda til þess að í jafnara samfélagi líður einstaklingnum betur." Sjá má nýjasta þátt Klinksins í heild sinni hér, en þar ræðir Ragna Benedikta um sálfræði hagkerfisins, efnishyggju, peninga og hamingju.
Klinkið Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira