Spretthlauparinn Trausti Stefánsson úr FH bætti um helgina Íslandsmet sitt í 400 metra hlaupi innanhúss. Trausti hljóp á tímanum 48,05 sekúndum.
Trausti bætti sitt eigið met sem hann setti á Stórmóti ÍR í lok janúar. Greinilegt að FH-ingurinn er í fantaformi um þessar mundir.
Sveit ÍR setti Íslandsmet í 4x400 metra boðhlaupi karla. Sveitin, sem var skipuð þeim Snorra Sigurðssyni, Einari Daða Lárussyni, Helga Björnssyni og Ívari Kristni Jasonarsyni, kom í mark á tímanum 3:19,11 mín.
Gamla metið, 3:21,37 mín, setti sveit Norðurlands árið 2008.
Trausti bætti Íslandsmetið | ÍR-ingar settu met í 4x400
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn

„Við bara brotnum“
Körfubolti


„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn