Mickelson valtaði yfir Tiger | Tiger dregur fram það besta í mér 13. febrúar 2012 11:45 Hlutskipti þessara kappa var ólíkt í gær. vísir/getty Phil Mickelson var sex höggum á eftir Charlie Wi og fimm höggum á eftir Tiger Woods fyrir lokadaginn á Pebble Beach í gær. Mickelson átti stórkostlegan lokadag á meðan spilamennska Tiger hrundi en Mickelson spilaði lokadaginn á 11 færri höggum en Tiger og vann frábæran sigur. "Ég fæ alltaf mikinn innblástur er ég spila með Tiger. Það er frábært að spila með honum og hann dregur fram það besta í mér. Vonandi mun hans spilamennska halda áfram að batna og að við spilum saman fleiri lokahringi," sagði Mickelson sem hefur haft betur gegn Tiger í síðustu fimm skipti sem þeir hafa spilað saman lokahring. Mickelson spilaði á 64 höggum en Tiger varð að sætta sig við 75 högg en nákvæmlega ekkert gekk upp hjá honum. "Ég var ekki að slá eins illa og skorið segir en púttin mín voru skelfileg. Mér leið illa á flötunum. Það gekk ekkert upp og ég gerði haug af mistökum á flötunum." Mickelson endaði mótið á 17 höggum undir pari en Wi varð annar á 14 höggum undir pari. Golf Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Phil Mickelson var sex höggum á eftir Charlie Wi og fimm höggum á eftir Tiger Woods fyrir lokadaginn á Pebble Beach í gær. Mickelson átti stórkostlegan lokadag á meðan spilamennska Tiger hrundi en Mickelson spilaði lokadaginn á 11 færri höggum en Tiger og vann frábæran sigur. "Ég fæ alltaf mikinn innblástur er ég spila með Tiger. Það er frábært að spila með honum og hann dregur fram það besta í mér. Vonandi mun hans spilamennska halda áfram að batna og að við spilum saman fleiri lokahringi," sagði Mickelson sem hefur haft betur gegn Tiger í síðustu fimm skipti sem þeir hafa spilað saman lokahring. Mickelson spilaði á 64 höggum en Tiger varð að sætta sig við 75 högg en nákvæmlega ekkert gekk upp hjá honum. "Ég var ekki að slá eins illa og skorið segir en púttin mín voru skelfileg. Mér leið illa á flötunum. Það gekk ekkert upp og ég gerði haug af mistökum á flötunum." Mickelson endaði mótið á 17 höggum undir pari en Wi varð annar á 14 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira