Sóley mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. febrúar 2012 16:54 Tilveran hefur svo sannarlega breyst fyrir Sóleyju Stefánsdóttur tónlistarkonu frá því að hún gaf út frumraun sína We Sink fyrir jól. Síðan þá hefur hún verið á stöðugum ferðalögum víðs vegar um heim að leika á tónleikum. Svörunin kemur hennir sjálfri á óvart en hún hefur t.d. náð yfir milljónum spilana á sumum laga sinna á YouTube. Þegar Fésbókar síða hennar er skoðuð eru aðdáendur hennar frá ýmsum heimshonum en hún gefur út plötur sínar hjá þýsku útgáfunni Morr Music. Lag Sóleyjar, Smashed Birds, endaði í öðru sæti yfir lög ársins í fyrra hjá Vasadiskó en breiðskífa hennar í því fjórða. Sóley mætir í þáttinn á morgun með vasadiskóið sitt (mp3) spilara og setur á shuffle. Það verður spennandi að heyra hvað þessi hæfileikaríka unga tónlistarkona hlustar á í frítíma sínum. Þátturinn er í boði Gogoyoko og er á dagskrá X-sins á sunnudögum kl. 15. Fylgist með þættinum á Fésbókinni en þar má finna alla lagalista frá upphafi auk þess sem þáttastjórnandi setur inn nýja spennandi tónlist nánast á hverjum degi. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tilveran hefur svo sannarlega breyst fyrir Sóleyju Stefánsdóttur tónlistarkonu frá því að hún gaf út frumraun sína We Sink fyrir jól. Síðan þá hefur hún verið á stöðugum ferðalögum víðs vegar um heim að leika á tónleikum. Svörunin kemur hennir sjálfri á óvart en hún hefur t.d. náð yfir milljónum spilana á sumum laga sinna á YouTube. Þegar Fésbókar síða hennar er skoðuð eru aðdáendur hennar frá ýmsum heimshonum en hún gefur út plötur sínar hjá þýsku útgáfunni Morr Music. Lag Sóleyjar, Smashed Birds, endaði í öðru sæti yfir lög ársins í fyrra hjá Vasadiskó en breiðskífa hennar í því fjórða. Sóley mætir í þáttinn á morgun með vasadiskóið sitt (mp3) spilara og setur á shuffle. Það verður spennandi að heyra hvað þessi hæfileikaríka unga tónlistarkona hlustar á í frítíma sínum. Þátturinn er í boði Gogoyoko og er á dagskrá X-sins á sunnudögum kl. 15. Fylgist með þættinum á Fésbókinni en þar má finna alla lagalista frá upphafi auk þess sem þáttastjórnandi setur inn nýja spennandi tónlist nánast á hverjum degi.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira