Nota Angry Birds til að koma í veg fyrir ofbeldi 23. febrúar 2012 21:00 Henri Holm, forstjóri Rovio, er hæst ánægður með samstarfið. Lögregluyfirvöld í Suður-Kóreu hafa opinberað nýja herferð gegn ofbeldi í skólum landsins. Leitað var til tölvuleikjaframleiðandans Rovio eftir aðstoð. Finnska fyrirtækið Rovio framleiðir tölvuleikinn Angry Birds en hann er einn vinsælasti tölvuleikur veraldar. Lögreglan í Suður-Kóreu vonast til þess að tölvuleikurinn eigi eftir að stemma stigum við ofbeldi í skólum landsins. Forstjóri Rovio, Henri Holm, sagði að verkefnið væri afar spennandi og er ánægður með að tölvuleikurinn sé notaður til góðs. Leikjavísir Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Suður-Kóreu hafa opinberað nýja herferð gegn ofbeldi í skólum landsins. Leitað var til tölvuleikjaframleiðandans Rovio eftir aðstoð. Finnska fyrirtækið Rovio framleiðir tölvuleikinn Angry Birds en hann er einn vinsælasti tölvuleikur veraldar. Lögreglan í Suður-Kóreu vonast til þess að tölvuleikurinn eigi eftir að stemma stigum við ofbeldi í skólum landsins. Forstjóri Rovio, Henri Holm, sagði að verkefnið væri afar spennandi og er ánægður með að tölvuleikurinn sé notaður til góðs.
Leikjavísir Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira