Ross Brawn: Draumurinn að Schumacher sigri aftur Birgir Þór Harðarson skrifar 22. febrúar 2012 08:00 Nico Rosberg, Ross Brawn og Michael Schumacher þyrstir í sigur. nordicphotos/afp Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir það vera draum sinn að Michael Schumacher standi aftur á efsta þrepi verðlaunapallsins í mótum ársins. Brawn stýrði líka Ferrari í sigurtíð Schumachers þar. "Ég held að báðir ökumennirnir okkar geti unnið kappakstra ef við útvegum þeim nógu góðan bíl," sagði Brawn við Sky Sports í Barcelona í gær. "Ég hef tvö markmið: Að Nico Rosberg vinni sinn fyrsta sigur og að Michael sigri aftur." Mercedes liðið frumsýndi nýja bílinn sinn í gærmorgun og tóku þátt í æfingum gærdagsins í Barcelona. Michael Schumacher er ánægður með fyrstu kynni sín af nýja keppnisbíl sínum og segir hann lofa mjög góðu fyrir komandi keppnisvertíð. Sérfræðingur vefritsins Autosport gerði úttekt á nýja bílnum og segir hönnun hans nokkuð frumlega. Nokkur áhætta er falin í slíkri hönnun eins og Ferrari liðið komst að á æfingum á Jerez-brautinni fyrr í mánuðinum. Formúla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir það vera draum sinn að Michael Schumacher standi aftur á efsta þrepi verðlaunapallsins í mótum ársins. Brawn stýrði líka Ferrari í sigurtíð Schumachers þar. "Ég held að báðir ökumennirnir okkar geti unnið kappakstra ef við útvegum þeim nógu góðan bíl," sagði Brawn við Sky Sports í Barcelona í gær. "Ég hef tvö markmið: Að Nico Rosberg vinni sinn fyrsta sigur og að Michael sigri aftur." Mercedes liðið frumsýndi nýja bílinn sinn í gærmorgun og tóku þátt í æfingum gærdagsins í Barcelona. Michael Schumacher er ánægður með fyrstu kynni sín af nýja keppnisbíl sínum og segir hann lofa mjög góðu fyrir komandi keppnisvertíð. Sérfræðingur vefritsins Autosport gerði úttekt á nýja bílnum og segir hönnun hans nokkuð frumlega. Nokkur áhætta er falin í slíkri hönnun eins og Ferrari liðið komst að á æfingum á Jerez-brautinni fyrr í mánuðinum.
Formúla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira