Sigurður valdi tvo nýliða | systurnar úr Eyjum í A-landsliðshópnum 20. febrúar 2012 14:00 Margrét Lára Viðarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir fagna á Laugardalsvelli. Vilhelm Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins tekur þátt á Algarve Cup. Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti val sitt í dag en fyrsti leikur Íslands er gegn Þjóðverjum þann 29.febrúar. Ísland lék til úrslita á þessu móti fyrir ári síðan. Svíþjóð og Kína eru einnig í riðlinum með Íslandi og Þýskalandi. Alls valdi Sigurður Ragnar 21 leikmann og nýliðarnir eru Elísa Viðarsdóttir úr ÍBV og Katrín Ásbjörnsdóttir úr Þór frá Akureyri. Elísa er systir Margrétar Láru Viðarsdóttur sem leikur með Potsdam í Þýskalandi. Fjórir leikmenn sem voru í landsliðshópnum á þessu móti fyrir ári síðan eru ekki með að þessu sinni. Edda Garðarsdóttir er enn að jafna sig eftir aðgerð á hné, Laufey Ólafsdóttir er meidd og Dagný Brynjarsdóttir er með beinmar í hné. Málfríður Erna Sigurðardóttir er í barneignafríi. Ísland leikur eins og áður segir gegn Þjóðverjum 29. feb., Svíum 2. mars og og Kína 5. mars. Hópurinn er þannig skipaður: Katrín Jónsdóttir, Djurgården 111 leikir 19 mörk Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö 81 leikir Margrét Lára Viðarsdóttir, Potsdam 77 leikir, 63 mörk Dóra María Lárusdóttir, Vitoria de Santao Anta, 71 leikir, 13 mörk Hólmfríður Magnúsdóttir, Valur, 64 leikir, 26 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö, 43 leikir, 10 mörk Katrín Ómarsdóttir, Orange County Waves, 39 leikir, 5 mörk Sif Atladóttir, Kristianstads DFF, 35 leikir Rakel Hönnudóttir, Breiðablik 33 leikir 2 mörk Guðný B. Óðinsdóttir, Kristianstads DFF, 28 leikir Greta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðablik, 24 leikir, 3 mörk Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården, 19 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir, Pitea IF, 23 leikir, 1 mark. Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik, 21 leikir. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan, 16 leikir, 1 mark. Þórunn Helga Jónsdóttir, Vitoria de Santao Anta, 7 leikir Thelma Björk Einarsdóttir, Valur, 6 leikir Mist Edvarsdóttir, Valur, 3 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjarnan, 1 leikir Elísa Viðarsdóttir, ÍBV Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór Íslenski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins tekur þátt á Algarve Cup. Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti val sitt í dag en fyrsti leikur Íslands er gegn Þjóðverjum þann 29.febrúar. Ísland lék til úrslita á þessu móti fyrir ári síðan. Svíþjóð og Kína eru einnig í riðlinum með Íslandi og Þýskalandi. Alls valdi Sigurður Ragnar 21 leikmann og nýliðarnir eru Elísa Viðarsdóttir úr ÍBV og Katrín Ásbjörnsdóttir úr Þór frá Akureyri. Elísa er systir Margrétar Láru Viðarsdóttur sem leikur með Potsdam í Þýskalandi. Fjórir leikmenn sem voru í landsliðshópnum á þessu móti fyrir ári síðan eru ekki með að þessu sinni. Edda Garðarsdóttir er enn að jafna sig eftir aðgerð á hné, Laufey Ólafsdóttir er meidd og Dagný Brynjarsdóttir er með beinmar í hné. Málfríður Erna Sigurðardóttir er í barneignafríi. Ísland leikur eins og áður segir gegn Þjóðverjum 29. feb., Svíum 2. mars og og Kína 5. mars. Hópurinn er þannig skipaður: Katrín Jónsdóttir, Djurgården 111 leikir 19 mörk Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö 81 leikir Margrét Lára Viðarsdóttir, Potsdam 77 leikir, 63 mörk Dóra María Lárusdóttir, Vitoria de Santao Anta, 71 leikir, 13 mörk Hólmfríður Magnúsdóttir, Valur, 64 leikir, 26 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö, 43 leikir, 10 mörk Katrín Ómarsdóttir, Orange County Waves, 39 leikir, 5 mörk Sif Atladóttir, Kristianstads DFF, 35 leikir Rakel Hönnudóttir, Breiðablik 33 leikir 2 mörk Guðný B. Óðinsdóttir, Kristianstads DFF, 28 leikir Greta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðablik, 24 leikir, 3 mörk Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården, 19 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir, Pitea IF, 23 leikir, 1 mark. Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik, 21 leikir. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan, 16 leikir, 1 mark. Þórunn Helga Jónsdóttir, Vitoria de Santao Anta, 7 leikir Thelma Björk Einarsdóttir, Valur, 6 leikir Mist Edvarsdóttir, Valur, 3 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjarnan, 1 leikir Elísa Viðarsdóttir, ÍBV Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór
Íslenski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó