Hamilton eyðir tíma með fyrrverandi Birgir Þór Harðarson skrifar 20. febrúar 2012 17:15 "Þau eiga erfitt með að finna tíma saman" var opinber skýring sambandsslitanna. nordicphotos/getty Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. Þá segir breska götublaðið The Sun frá því að eftir tónleikana hafi þau hoppað um borð í einkaþotu og flogið til Mónakó þar sem eyddu nóttini á 5 stjörnu hóteli og leiddust þaðan út í morgunsárið. Í júlí í fyrra var því slúðrað að Lewis og Nicole ætluðu að gifta sig, því var hins vegar neitað af báðum aðilum um leið. Þau hafa verið saman í rúm fjögur ár og hætt saman tvisvar og segja það stafa af því hversu erfið fjarbúðin er; hún á vesturströnd Bandaríkjanna og hann bókstaflega allstaðar. Mikið var rætt um andlegt ójafnvægi Hamiltons í fyrra og að það hefði haft mikil áhrif á árangur hans í mótunum. Nicole var í sviðsljósinu í þeirri umræðu og talin bera mikla ábyrgð á ástandinu. Nicole Scherzinger skaust upp á stjörnuhimininn þegar stúlknasveitin Pussycat Dolls varð fræg. Hún hefur síðustu ár einbeitt sér að sólóferlinum og var meðal annars dómari í X Factor við hlið Simons Cowell. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. Þá segir breska götublaðið The Sun frá því að eftir tónleikana hafi þau hoppað um borð í einkaþotu og flogið til Mónakó þar sem eyddu nóttini á 5 stjörnu hóteli og leiddust þaðan út í morgunsárið. Í júlí í fyrra var því slúðrað að Lewis og Nicole ætluðu að gifta sig, því var hins vegar neitað af báðum aðilum um leið. Þau hafa verið saman í rúm fjögur ár og hætt saman tvisvar og segja það stafa af því hversu erfið fjarbúðin er; hún á vesturströnd Bandaríkjanna og hann bókstaflega allstaðar. Mikið var rætt um andlegt ójafnvægi Hamiltons í fyrra og að það hefði haft mikil áhrif á árangur hans í mótunum. Nicole var í sviðsljósinu í þeirri umræðu og talin bera mikla ábyrgð á ástandinu. Nicole Scherzinger skaust upp á stjörnuhimininn þegar stúlknasveitin Pussycat Dolls varð fræg. Hún hefur síðustu ár einbeitt sér að sólóferlinum og var meðal annars dómari í X Factor við hlið Simons Cowell.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira