Vettel telur sig sigurstranglegastann Birgir Þór Harðarson skrifar 7. mars 2012 20:00 Vettel er ávalt rólegur þó ágangur fjölmiðla sé fram úr öllu hófi. nordicphotos/afp Heimsmeistarinn Sebastian Vettel telur sig lang sigurstranglegastann í heimsmeistarakeppninni í ár eftir að hafa rústað keppninni í fyrra. Vettel var spurður, í viðtali við vefútgáfu Guardian, hvort hann sæi sig sem líklegastan til vinnings og svaraði einfaldlega: "Já." Vettel sigraði 11 mót af 19 í fyrra og varð heimsmeistari með yfirburðum í mjög góðum bíl Adrian Newey sem af mörgum er talinn besti hönnuður í mótorsporti í dag. "Venjulega er sá sem sigrar heimsmeistaratitilinn sigurstranglegastur næsta tímabil þar á eftir," sagði Vettel til útskýringar. Þetta sjálfstraust og hæfileikar heimsmeistarans unga var á dögunum á vörum Stirling Moss sem bar hann saman við Juan Manuel Fangio. Fangio er talinn meðal þeirra allra bestu sem keppt hafa í Formúlu 1. Tengdar fréttir:Sterling Moss: Vettel er Fangio nútímans Formúla Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel telur sig lang sigurstranglegastann í heimsmeistarakeppninni í ár eftir að hafa rústað keppninni í fyrra. Vettel var spurður, í viðtali við vefútgáfu Guardian, hvort hann sæi sig sem líklegastan til vinnings og svaraði einfaldlega: "Já." Vettel sigraði 11 mót af 19 í fyrra og varð heimsmeistari með yfirburðum í mjög góðum bíl Adrian Newey sem af mörgum er talinn besti hönnuður í mótorsporti í dag. "Venjulega er sá sem sigrar heimsmeistaratitilinn sigurstranglegastur næsta tímabil þar á eftir," sagði Vettel til útskýringar. Þetta sjálfstraust og hæfileikar heimsmeistarans unga var á dögunum á vörum Stirling Moss sem bar hann saman við Juan Manuel Fangio. Fangio er talinn meðal þeirra allra bestu sem keppt hafa í Formúlu 1. Tengdar fréttir:Sterling Moss: Vettel er Fangio nútímans
Formúla Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira