Vettel telur sig sigurstranglegastann Birgir Þór Harðarson skrifar 7. mars 2012 20:00 Vettel er ávalt rólegur þó ágangur fjölmiðla sé fram úr öllu hófi. nordicphotos/afp Heimsmeistarinn Sebastian Vettel telur sig lang sigurstranglegastann í heimsmeistarakeppninni í ár eftir að hafa rústað keppninni í fyrra. Vettel var spurður, í viðtali við vefútgáfu Guardian, hvort hann sæi sig sem líklegastan til vinnings og svaraði einfaldlega: "Já." Vettel sigraði 11 mót af 19 í fyrra og varð heimsmeistari með yfirburðum í mjög góðum bíl Adrian Newey sem af mörgum er talinn besti hönnuður í mótorsporti í dag. "Venjulega er sá sem sigrar heimsmeistaratitilinn sigurstranglegastur næsta tímabil þar á eftir," sagði Vettel til útskýringar. Þetta sjálfstraust og hæfileikar heimsmeistarans unga var á dögunum á vörum Stirling Moss sem bar hann saman við Juan Manuel Fangio. Fangio er talinn meðal þeirra allra bestu sem keppt hafa í Formúlu 1. Tengdar fréttir:Sterling Moss: Vettel er Fangio nútímans Formúla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel telur sig lang sigurstranglegastann í heimsmeistarakeppninni í ár eftir að hafa rústað keppninni í fyrra. Vettel var spurður, í viðtali við vefútgáfu Guardian, hvort hann sæi sig sem líklegastan til vinnings og svaraði einfaldlega: "Já." Vettel sigraði 11 mót af 19 í fyrra og varð heimsmeistari með yfirburðum í mjög góðum bíl Adrian Newey sem af mörgum er talinn besti hönnuður í mótorsporti í dag. "Venjulega er sá sem sigrar heimsmeistaratitilinn sigurstranglegastur næsta tímabil þar á eftir," sagði Vettel til útskýringar. Þetta sjálfstraust og hæfileikar heimsmeistarans unga var á dögunum á vörum Stirling Moss sem bar hann saman við Juan Manuel Fangio. Fangio er talinn meðal þeirra allra bestu sem keppt hafa í Formúlu 1. Tengdar fréttir:Sterling Moss: Vettel er Fangio nútímans
Formúla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira